Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 61

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 61
A. I. MIKOJAN: Efnahagur auðvaldslandanna Vér lifum á tíma, er spurningin „hver sigrar hvern“ er löngu útkljáð í voru landi með sigri sósíalismans. Spurningin „hver sigrar hvern“ er nú einungis óútkljáð á hinum alþjóðlega vett- vangi. Stefna söguþróunarinnar er oss gleðileg vísbending um það, að einnig á hinum alþjóðlega vettvangi verði þessi spurn- ing útkljáð með sigri sósíalismans. Vér verðum að minnast þess, að efnahagslegur máttur ákveðinnar þjóðfélagsskipunar fer ekki fyrst og fremst eftir því, hve framleiðsla og tækni hafa þegar komizt á hátt stig, heldur vaxtarhraðanum, sem einkennir þróun efnahagslífsins. Hér gildir sama lögmál ,sem Stalin lagði áherzlu á í stríðinu. Sá aðilinn vinnur, sem styrkist efnahagslega með síauknum hraða, og hinn tapar, sem er í hnignun og afturför. Þrátt fyrir örvandi áhrif stríðsins á atvinnulíf Bandaríkjanna, hefur framleiðsla þeirra á síðast liðnum 20 árum aukizt til jafn- aðar um 2% á ári, þar sem framleiðsluaukning Ráðstjórnarríkj- anna á sama tíma nemur 20% á ári. Hin nýja þjóðfélagsskipan í alþýðulýðveldum Mið- og Suð- austur-Evrópu hefur einnig á skömmum tíma getað sýnt yfir- burði alþýðustjórnarinnar gagnvart kapítalismanum, eftir að þessi lönd hafa lagt inn á braut sósíalismans og tekið upp efnahagslegt og pólitískt samstarf við Ráðstjórnarríkin. Heimur nútímans er skiptur í tvennt: herbúðir auðvaldsins og herbúðir sósíalismans. Löndin í herbúðum sósíalismans byggja 800 milljónir manna.... Þar sem löndin í herbúðum sósíalismans eru í hröðum efnahags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.