Réttur


Réttur - 02.05.1950, Page 74

Réttur - 02.05.1950, Page 74
154 RÉTTUR DRÁTTARBRAUTIN H.F. NESKAUPSTAÐ Sími 9, vélaverkstæðið — sími 95, skrifstofan. Stærsta dráttarbraut utan Reykjavíkur. Getum tekið upp í dráttarbrautina skip allt að 200 smálestir. Höfum í okkar þjónustu kafara, sem er til taks, hvenær sem þörf krefur. Starfrækjum skipasmíðastöð með nýtízku vélum og góðum fagmönnum. — Smíðum einnig glugga og hurðir með litlum fyrirvara úr úrvals efnum. Starfrækjum véiaverkstæði með nýtízku vélum og góðum fagmönnum. FEAMKVÆMCM: Rennismíði — eldsmíði — rafsuðu — logsuðu — málmsteypu. Smíðum ennfremur lýsisbræðslur, miðstöðvar- katla o. fl. o. fl. Höfum ennfremur fyrirliggjandi heyvagna af vanalegri stærð. Reynið viðskiptin, og þér verðið ekki í vafa, hvert á að fara næst, þegar úr einhverju þarf að bæta. DRÁTTARBRAUTIN H.F. NESKAUPSTAÐ

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.