Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 1

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 1
RÉTTUR TÍMARIT U M ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 2. HEFTI - 44. ÁRG. 1961 EINAR OLGEIRSSON: Verkalýðurinn sigrar afturgöngurnar í jriní 1961 - og ófreskjan kastar grímunni Þær „afturgöngur“, er móta tóku efnahagsstefnu íslands 1959 og 1960 höfðu lýst yfir því, að atvinnurekendur og verkamenn skyldu einir fá að eigast við um kaupgjald, út- flytjendur skyldu eigi fá neins konar uppbætur til þess að standa undir kauphækkunum, ef þeir senidu um þær, — rík- isstjórnin væri staðráðin í að „leyfa engar verðhækkanir á innlendum vörum og þjónustu vegna launahækkana,“ — yfir- leitl áttu atvinnurekendur að „standa á eigin fótum“ og bera sjálfir ábyrgð á rekstri sínum, en ekki fá tækifæri til þess að velta kauphækkunum yfir á þjóðfélagið með verðhækk- unum. Hugmyndin, sem bjó á bak við þær„fræðikenningar“, sem fram voru settar til að styðja þessa stefnu, var einna lielzt sú, að nú ætti að taka upp á ný kenningar Manchester- stefnunnar um „frjálsa Scunkeppni“ og afskiptaleysi ríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.