Réttur


Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 8

Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 8
168 II E T T U R hreyfinguna Reykjavíkurauðvaldinu og tengja liana jafnvel ameríska auðvaldinu. Nú reis samvinnuhreyfiugin upp, hristi af sér tengslin við Reykjavíkurauðvaldið og lók höndum saman við verklýðs- samtökin. Afleiðingarnar létu ekki á sér standa: Alþýðan sá að hér voru stórtíðindi að gerast. Ef þessar tvær hreyfingar, sem alþýðan til sjávar og sveita hafði skap- að og eflt á meiri en hálfri öld, bæru gæfu til að vinna náið saman áfrain í þágu verkamanna, bænda og annarra Islend- inga, þá gátu þær ráðið þjóðmálaþróuninni á Islandi í sam- starfi við önnur samtök alþýðu í landinu. Reykjavíkurauðvaldið og ofstækisklíkan í Vinnuveitenda- sambandinu sá líka hvað var að gerast og að völd hennar voru nú i húfi — og trylltist. Afturhaldið í Reykjavík hélt að því myndi haldast uppi hvorttveggja í senn: svívirða og rægja S. í. S. sem auðhring — og beita S. í. S. fyrir sig og með sér í stéttabaráttu auðvaldsins gegn verkalýðnum. Og þegar þessar vonir auðvaldsins brugðust brópaði það upp um „svik S. í. S.“ — rétt eins og Reykjavíkurauðvaldið ætti rétt á að nota S. í. S. til kaupkúgunar gegn verkalýðnum! Allir útreikningar Reykjavíkurauðvaldsins höfðu nú brugðizt. Allar vonir þess um að brjóla verklýðshreyfing- una á bak aftur voru úti. Það var ekki lengur neinum blöð- um um það að fletta, hvernig samið yrði að lokum um hags- munamálin. Þriggja vikna skemmdarverk Reykjavíkurauðvaldsins — en verkalýðurinn sigraði þó. Reykjavíkurauðvaldið undir forustu valdaklíkunnar í Vinnuveitendasamhandinu og ríkisstjórnarinnar sveifst nú einskis tii þess að reyna einhvern veginn að ná sér niðri á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.