Réttur - 01.05.1961, Síða 13
R E T T U R
173
lýðræðisgrímu, sem stjórnarflokkarnir hafa reynt að dylja
sig á bak við, þurrka burtu hlutleysissvipinn á ríkisvaldinu
og beita nú ríkisvaldinu sem vægðarlausu kúgunarvaldi er-
lends auðmagns og innlendra leppa þess gegn launþegum og
þjóðinni allri.
Ríkisstjórnin valdi síðari kostinn.
Er líða tók á júlímánuð, fór það að verða augljóst að of-
stækismennirnir, sem voru fullir befndarbugs gagnvart verk-
lýðshreyfingunni og til allrar þjónustu reiðubúnir við er-
lent auðvald, voru að því komnir að grípa til örþrifaráða.
Þingflokkur Alþýðubandalagsins ákvað því að krefjast
þess að Alþingi væri kvatt saman hið bráðasta. Gekk ég á
fund forsætisráðherra 26. júlí og bar þessa kröfu fram og
var bún staðfest með svobljóðandi bréfi þingflokksins dag-
inn eftir:
Reykjavík, 27. júlí 1961.
Hér með leyfi ég mér, herra forsætisráöherra, að staðfesta
meS þessu bréfi samtal okkar kl. 11.15 í gær, 26. júlí, þar sem
ég bar fram þá kröfu fyrir hönd þingflokks AlþýSuhandalags-
ins, aS Alþingi væri kvatt saman lil aukafundar hiS bráSasta,
og vil ég um leið ítreka rökstuðning vorn fyrir þeirri kröfu.
Af hálfu stuðningsblaða ríkisstjórnarinnar og málsmetandi
manna úr hópi stuðningsmanna hennar liafa verið bornar
fram kröfur um, að allt verðlag í landinu sé hækkað verulega,
og því jafnvel verið lýst yfir af sjálfum fjármálaráðherranum,
að ný gengislækkun sé óhjákvæmileg.
Ríkisstjórnin hafði áður lýst yfir því sem stefnu sinni „að
leyfa engar verðhækkanir á innlendum vörum og þjónustu
vegna launahækkana" og ítrekaö þá stefnu sína, að atvinnu-
rekendur og verkamenn verði að semja um kaupgjald án þess,
að kauphækkunum sé hleypt út í verðlagið, — atvinnurek-
endur yrðu að standa á eigin fótum og bera sjálfir þær kaup-
hækkanir, er þeir samþykkja.
Oss sýnist nú hætta á, að horfið verði frá þessari stefnu,