Réttur


Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 17

Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 17
R E T T U R 177 því að beita einmitt gengislœkkuninni til þess að skaða launþega, rœðsl ríkisstjórnin gegn mestallri þjóðinni og skaðar liana og þjóð- félagið í lieild. Sparifjáreigendur, þorri atvinnurekenda, bændur, — allir verða fyrir tjóni af þessari ráðstöfun. Og þjóðfélagið í heild missir alla trú á gildi peninganna og allt traust á efnahagslegri stjórn landsins, er það veit að héðan af á að hringla með gengið, allt eftir því hvern- ig samningar eru gerðir milli atvinnurekenda og verkamanna. Og íslenzk þjóð sem heild er með þessu gerræði sett skör lægra en allar aðrar þjóðir. Engin þjóð býr við slíka gerræðisstjórn í efnahags- málum, sem leikur sér að því að eyðileggja það gengi peninganna, sem henni var falið að vernda og hún hafði heitið að vernda. I hverra þágu? Hverjir græða á þessu gerræði? I hverra þágu er þetta gert? Af íslenzkum aðiljum eru það aðeins verðbólgu- og gjaldeyris- hraskarar, sem græða á þessari ráðstöfun. Atvinnurekendur almennt hafa ekki verið um þetta spurðir og myndu líklega flestir hafa svar- að að þeir kærðu sig ekki um slíkt, því það yrði skammgóður verm- ir meira að segja þeim, sem græddu á því í bili, svo vel þekktu þeir íslenzk verklýðssamtök. Gjaldeyrisbraskarana aðvaraði fjármálaráðherrann um að nota sér nú tækifærið. Gaman hefði verið að sjá, hvað Englendingar hefðu gert við slikan ráðherra, er talað hefði eins og Gunnar Thor- oddsen gerði eftir verkfallið. En verðbólgubraskararnir græða ótvírætt -— eins og áður. Og þeir eru sterkir í Sjálfstæðisflokknum. Þó er ég efins um að þessi bráðabirgðalög hefðu verið gefin út fyrir þá eina saman. Hér eru sterlcari öfl að verki, sem nauðsynlegt er að öll þjóðin geri sér grein fyrir. Forsætisráðherra dró ekki dul á það í ræðu sinni, hver þau öfl eru. Hann kvað gengislækkunina nauðsynlega til þess að 1) fá er- lent fjármagn inn í landið, og á því byggði ríkisstjórnin fram- kvæmdaáætlanir sínar, — og 2) til þess að gera Island hœft til þátt- töku í markaðsbandalaginu. Hér er komið að kjarna málsins. Ríkisstjórnin hefur aldrei haft trú á að lsland gæti hafizt af eigin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.