Réttur


Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 25

Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 25
R É T T U K 185 nefndar í því sambandi tölur, sem ekki voru með öllu óað- gengilegar. Þessum viðræðum lauk á stuttum samningafundi laugardaginn 27. maí með því að formaður samninganefnd- ar Vinnuveitendafélagsins lýsti því yfir að það félag væri algerlega bundið af ákvörðunum Vinnuveitendasambands Islands og væri því, að svo komnu, stranglega bannað að gera nokkra samninga um kauphækkanir. í annan stað lýsti Jakob Frímannsson því yfir, fyrir hönd KEA og SlS, að þau fyrirtæki væru bundin af samþykktum Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna og hefðu ekki leyfi þess til sjálf- stæðrar samningagerðar. Hinsvegar endurtóku báðir þessir aðilar fyrri boð sín um, að þeir skyldu tryggja verkafólki á Akureyri sömu kjör frá 29. maí og endanlega yrði samið um í Reykjavík að loknum verkföllum þar, allt gegn því að ekki kæmi til neinna verkfalla af hálfu félaganna á Akur- eyri. Þessi „kostaboð“ atvinnurekenda um að kaupa Akureyr- arfélögin út úr átökunum hlutu engan hljómgrunn, livorki meðal samninganefndarmanna né félagsmanna almennt. Var því lýst yfir við samningaborðið að slíkt tilboð væri móðgun við verkalýðsfélögin á Akureyri. Þau væru óháðir og löglegir samningsaðilar um kjör félaga sinna og befðu ekki í hyggju hvorki nú eða framvegis að afsala sér samn- ingsrétti sínum til Reykjavíkur að hætti atvinnurekenda, sem í engu virtust sjálfráðir gerða sinna gagnvart foringjum sínum í Reykjavík. Lauk svo þeim fundi og var sýnt að verkfall mundi hefjast á áður boðuðum tíma, enda varð sú i'eyndin. Strax frá morgni 29. maí varð verkfallið algert í starfs- greinum þeirra fjögurra félaga, sem áður getur með þeirri einu undantekningu að Mjólkursamlag KEA, en starfsemi þess heyrir undir Iðju, fékk viku frest á framkvæmd verk- fallsins. Þótli sú tilhliðrunarsemi eðlileg, vegna þeirrar sér-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.