Réttur - 01.05.1961, Síða 47
R É T T U R
207
leiðslugetan — of bágborin og verkalýðurinn — valdastéttin — of
vanmegna og vanþroska. Tími sósíaliskra verkalýðsbyltinga var enn
ekki genginn í garð. Kommúnan var stærsta öreigahreyfing 19. ald-
ar — og dæmd til að mistakast.
Verkalýðsstéttinni í Frakklandi var blóðbaðið við fall Parísar-
kommúnunnar mjög þungbært. Um árabil bar hún ekki sitt barr,
vegna þess að hún bafði misst svo marga af leiðtogum sínum, og
hún sætti linnulausum ofsóknum af liálfu ríkisvaldsins og borgar-
anna. Samt er rangt að álíta, að franska verkalýðshreyfingin hafi
liðið undir lok í bili eftir 28. maí 1871. Þar sem er verkalýður,
blýtur æfinlega að vera einhver barátta, jafnvcl þó að aðstæður
væru eins slæmar og þá i Frakklandi: herlög, ritskoðun, lögreglu-
eftirlit og Dufaure-lögin, sem bönnuðu livers kyns samtök meðal
verkamanna. Þrátt fyrir þetta hætti verkalýðurinn ekki að láta í
Ijósi samúð sína með Kommúnunni. Það var safnað handa fjöl-
skyldum þeirra, sem leknir böfðu verið af lifi eða brökklast höfðu
i útlegð; það var dreift bæklingum og áróðursspjöldum, þar sem
minningu Kommúnunnar var haldið á lofti; það voru settir blóm-
sveigar á aftökustaði konnnúnarðanna, einkum vegginn við Pére-
Lachaise grafreitinn. Auðvitað var allt þetta gert í trássi við lög.
Það olli miklu um fall Kommúnunnar, að ekki var til staðar
neinn verkalýðsflokkur með markvissri stefnuskrá, fjöldafylgi og
samhæfu baráttuliði. Hið innra, rökrétta samhengi sögunnar leiddi
til stofnunar Sósíaliska verkalýðssambandsins í MarseiIIe, með
óðrum orðum fransks verkalýðsflokks. Og það var ekki lilviljun,
að fyrsti fulltrúi þess flokks, sem hlaut kosningu í borgarráð París-
ar 1880, skyldi einmitt vera skósmiðurinn og kommúnarðinn Trin-
Huet fró Pére-Lachaise hverfinu.
Það ár voru í fyrsta skipti haldnir fjöldafundir til minningar
um fallna kommúnarða. Komið var saman við gröf Flourence
Lommúnarða á ártíð hans, og annar fundur var haldinn við Vegg
Lommúnarðanna 23. maí. Sá dagur, 23. maí, er enn í dag þrunginn
Loðskap og merkingu. Ilægt er að fullyrða, að síðan um 1880 hafi
Lonimúnan — einn af stórviðburðum sögunnar — og verkalýðs-
stettin verið tengd órjúfandi böndum. Og bin sósíalísku verkalýðs-
ríki vorra tíma eru arftakar frönsku Kommúnunnar. Eða eins og