Réttur


Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 58

Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 58
218 II ÉTTU K Þetta er hugsjónin, sem stefnt hefur verið að: Allsnœgtir: — þar sem vinnudagurinn er 30—36 stundir á viku, — húsaleiga, menntun, matur, hjúkrun, orlofsdvalir, ferðalög o.s.frv. ókeypis — fátækt og skorti, sem þjáð hefur mannkynið frá upphafi vega og valdið harðastri og sárastri baráttu, yrði að eilífu útrýmt. Frelsi: — ríkisvaldið — þetta kúgunarvald, sem yfirstéttin skóp, er stéttaþjóðfélagið myndaðisl, og alþýðan varð að taka í sínar hendur og beita til þess að uppræta stéttakúgunina, stéttaskipting- una og stéttaþjóðfélagið og þar með sjálfa sig sem stétt, — ríkis- valdið deyr nú út og mannfélagið sjálft, hin frjálsu samtök fólksins, sjá um þjóðlífið allt, en kúgunarkerfi ríkisvaldsins verður sett þang- að sem það á heima „á forngripasafnið“ —- eins og Engels orðaði það. Takmarkið, sem Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna setur sér að gera að veruleika á næstu 20 árum, felur í sér mestu umbyltingu mannkynssögunar, — ekki byltingu í marxistiskum skilningi orðs- ins, að ný stétt taki við völdum af gamalli, — heldur hilt að lmnd- inn er endi á aldalanga þróun, — stéttaþjóðfélagið með ríkisvaldi þess og öllum þess skaðvænlegu áhrifum á mennina og mannfélagið, er endanlega þurrkað út. „Það er stökk mannkynsins úr ríki þving- unarinnar inn í ríki frelsisins.“ (Engels.) Þessi nýja stefnuskrá vekur þegar hina mestu hrifningu meðal al- þýðu um gervallan heim, en á auðvaldið slær ógn og ótta. Verður bráðlega nánar frá henni skýrt hér. Þýxku auðhringarnir eru aftur orðnir hið drottnandi vald í Vestur-Evrópu. Þýzku auðhringarnir hafa tvisvar á hálfri öld steypt Evrópu í skelfingar heimsstyrjalda. Þeir eru nú aftur orðnir sterkasta valdið í Vestur-Evrópu. Og þeir hafa „ekkert lært og engu gleymt“. Þeir undirbúa styrjöld á ný. Þeir heimta undir sig ný lönd. Og þeir eru að leggja undir sig efnahagslega þau vestrænu lönd, sem þeim mis- tókst að sigra endanlega í síðasta stríði. Þýzku auðhringarnir áttu þá dygga bandamenn í hinum ýmsu auðvaldslöndum og eiga það enn. Aróður ýmsra aðilja fyrir inngöngu í Markaðsbandalagið er órækast vitni. Athugum nokkrar staðreyndir um sókn þýzku auðhringanna. Iðnaðarframleiðsla helztu auðvaldslandanna af heildarframleiðslu J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.