Réttur


Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 17

Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 17
EINAR OLGEIRSSON: Nokkur úrræði okkar Þeirri spurningu er oít beint til sósíalista út af vandamálum efnahagslífsins, hver séu okkar úrræði út úr ógöngunum önnur en „sífelldar kauphækkanir“, sem „efnahagslífið ekki ber“ — eins og afturhaldið segir. Og þótt þessari spurningu sé svarað hæði í kosn- ingastefnuskrám Alþýðubandalagsins og frumvörpum þingflokks þess, þá er samt rétt að ræða þessi mál með nokkrum hugleiðing- um og vafalaust ekki vanþörf á að mun ýtarlegri grein sé gerð fyr- ir þeim. Fyrsta atriðið, sem svara verður, er: Hver eru vandamál efna- hagslífsins? Þessari spurningu svara áróðursmenn afturhaldsins og sérfræð- ingar auðvaldsins alltaf á einn veg: Kaup verkalýSs er of liátt. ÞaS verSur aS lœkka. — Þannig hefur það verið alla tíð, hvort sem kaupið hefur verið 1.45 kr. eða 23.00 kr., hvort sem verið hefur atvinnuleysi eða full atvinna. — Þessi „skilgreining“ á vandamál- um ejnahagslíjsins er áróSur einn, til }>ess rekinn aS auka gróSa- og eySslumöguleika hurgeisastéttarinnar. Vandamál efnahagslífsins eru allt önnur. Við skulum drepa á nokkur, sem um töluð hafa verið: 1. ÖhagstœSur verzlunarjöfnuSur. — Auðvaldið vill lækka laun með því einfalda en afturhaldssama úrræði. að draga með launa- lækkunum svo úr kaupgetu launþega, að eftirspurn eftir erlendum neyzluvörum minnki slórum, — og liefja slíkan samdrátt í fratn- kvæntdum, að eftirspurn eftir fjárfestingarvörum minnki einnig. — Það liggur í augum uppi, að slikar aðfarir skapa ekki framfarir og batnandi lífskjör í þjóðfélaginu, heldur þvert á móti. Ráðið við of litlu útflutningsverðmæti hlýtur að vera það að auka verð- mæti útflutningsins. Hvernig að því skuli fara, skal nánar rætt síðar. 2. Oj hœg aukning á framleiSsluverSmœti bióSarinnar. — Er- indrekar auðvalds á Islandi halda því fram, að aukning þjóðar- framleiðslunnar sé í hæsta lagi hugsanleg 3—á ári, jafnvel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.