Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 60

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 60
252 R É T T U 1$ um, þótt nokkur munur sé á framkvæmdum, t. d. allólíkar hja Bret- um og Bandaríkjamönnum. Bandaríkin eru nú öflugasta heimsveldið og aðferðir þeirra eru fullmótaðar. Þau gera sér að reglu að fordæma nýlendustefnu Ev- rópuþjóðanna, svo að Jrau eigi auðveldara með, í skjóli þeirrar fordæmingar, að hreiðra um sig í fyrri nýlendum þessara ríkja. Þá gerist Vestur-Þýzkaland áræðnara urn yfirskinsbaráttu gegn ný- lendudrottnun í Afríku og Asíu. Bretland er mesta nýlenduveldi heims, þó það standi ekki eins traustum fótum og Bandaríkin, og brezkir heimsvaldasinnar hafa aðlagað nýlendustefnu sína nýjum aðstæðum; gamla „heimsveldið" heitir nú „samveldi". 2. Breytingar á Brezka heimsveldinu 1945—1961. Eftirfarandi tafla sýnir þær breytingar, sem orðið hafa á Brezka heimsveldinu eftir síðari heimsstyrjöldina: Ár Flatarm. íbúar í Flatarm. íbúar þús. ferm. millj. hundraösh. hundraðshl. Enska konungsríkið (United Kingdom) 1945 94 50 0.8 8.2 1961 94 52 0.8 7.2 „Hvítu“ samveldislöndin 1945 6.953 24 59.9 3.6 1961 6.953 30 63.7 4.2 Suður- og Suðveslur-Ajríka 1945 790 14 6.7 2.2 1961 — — — — Nýlendur 1945 3.832 537 32.6 86.2 1961 1.018 33 10.0 4.6 Sjáljstœð ríki 1945 — — — — 1961 2.814 606 25.5 84.0 Samtals 1945 11.669 625 100.0 100.0 1961 10.879 721 100.0 100.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.