Réttur


Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 72

Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 72
264 R E T T U R hærri árið 1961 en fyrir byltinguna. Á sama tímabili varð tæplega fjórföidun á þjóðartekjum Bandarikjanna, en þjóðartekjur Bret- lands og Frakklands náðu því ekki að tvöfaldast. * í Ráðstjórnarríkjunum er þrem fjórðu þjóðarteknanna varið til þess að fullnægja efnalegum og andlegum þörfum almennings, en hitt fer til þess að auka iðnaðar- og landhúnaðarframleiðslu og til annarra þarfa ríkisins. Ráðstjórnarríkin eru iðnaðarveldi. Fyrir byltinguna var Rússland langt á eftir hinum miklu iðnaðar- veldum heimsins. Árið 1961 hafði iðnaðarframleiðsla landsins 44- faldazt, ef miðað er við Rússland fyrir byltinguna, og tilsvarandi framfarir áttu sér stað, það sem af er árinu 1962. Nú eru í Ráð- stjórnarríkjunum um 700.000 stór, miðlungsstór og smá fyrirtæki þungaiðnaðar, léttiðnaðar og matvælaiðnaðar, og verið er nú að koma upp 100.000 í viðbót. * Síðan ráðstjórnarskipulag komst á, hefur verið komið upp nú- tímaiðnaðargreinum í iillum þjóðalýðveldum Ráðstjórnarríkjanna. Ef miðað er við árin fyrir byltinguna, hafði heildarframleiðsla iðn- aðarins aukizt sem hér segir árið 1961: I Rússlandi (Rússneska samhandslýðveldinu) hafði hún 46-faldazt, í Ukrainu 29-faldast, í Hvíta-Rússlandi 39-faldazt, í Usbekistan 21-faldazt, í Kasakstan 66- faldazt, í Grúsiu 41-faldazt, í Armeníu 75 faldazt, í Azerbædsjan 19-faldazt, í Kirgisíu 66-faldazt, í Tadsjikistan 41-faldazt og í Túrk- menistan 24-faldazt. Að því er varðar lýðveldin, sem ekki samein- uðust Ráðstjórnarríkjunum fyrr en árið 1940, hefur iðnaðarfram- leiðsla aukizt sem hér segir: 1 Moldavíu hefur hún 10-faldazl, í Litúvu 11-faldazt, í Lettlandi 12-faldazt og í Eistlandi 13-faldazt síðan 1940. Véivæddur stórbúskopur. Þegar á öðrum degi byltingarinnar, 8. nóvember 1917, voru sam- þykkt lög um að þjóðnýta land og gera það að eign fólksins. Hér um bil 150 milljónir hektara af landi gósseigenda, keisarakrúnunnar og kirkjunnar voru fengin smábændastéttinni til ókeypis nota. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.