Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 74

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 74
266 l( E T T U K iðnvæðingu Ráðstjórnarrikjanna, tóku milljónir verkamanna á milljónir ofan að bætast í hóp þeirra, sem þegar voru starfandi i liinum sósíalska iðnaði. Arið 1930 höfðu Ráðstjórnarríkin útrýmt atvinnuleysi að fullu og öllu, og árið 1940 var tala verkafólks í Ráð- stjórnarrikjunum (að frátöldu starfsfólki samyrkjubúanna) komin upp í 31 milljón. Árið 1961 hafði tala verksmiðju- og skrifstofufólks náð 66 milljónum. Það eru meira en þrír áratugir síðan ráðstjórnarskipulagið tryggði öllum verkfærum mönnum fulla atvinnu og ábyrgðist í raun og veru sérhverjum ráðstjórnarþegni rétt til vinnu. Stefnt að beztu lífskjörum. Raunverulegar tekjur verkamanna og bænda hafa 6—7-faldazt á þeim 45 árum, sem liðin eru, siðan ráðstjórn komst á. I þessum raunverulegu tekjum felst ekki einungis það, sem menn vinna fyrir persónulega, heldur einnig ókeypis hlunnindi, sem ríkið veitir (ókeypis fræðsla, heilsuvernd og læknishjálp, ellilaun og örorku- bætur, orlofsfé og margt fleira). Ríkið ver nú til þessara hluta meira en 28 þúsund milljónum rúblna á ári, en árið 1940 nam framlag til þeirra 4,2 þúsund milljónuin. Gífurleg húsagcrðaróætlun. Árið 1961 voru í Ráðstjórnarríkjunum smíðaðar 2,7 milljónir íbúða, en ekki riema tæplega 1,3 milljónir í Bandaríkjunum og minna en 2 milljónir í öllum auðvaldsríkjum Evrópu að samanlögðu. Um þessar mundir er verið að reisa 124 íbúðir á hverja 10 þúsund íbúa, en tilsvarandi tölur eru í Bandaríkjunum 69, í Bretlandi 58 og í Frakklandi 70 á 10 Jtúsund íbúa. Á hverjum degi flytjast 30 þúsund manns í nýjar íbúðir í Ráðstjórnarríkjunum. * í sveitahéruðum er nú einnig verið að framkvæma geysimikla hús- byggingaáætlun. Einungis á síðastliðnum 11 árum (1951—1961) hafa risið upp 6,2 milljónir sérstakra heimilishúsa, og eru flest einbýlishús. * Fyrir byltinguna var allur kostnaður af húsbyggingum greiddur af almenningi sjálfum. Nú hefur ríkið tekið á sig aðalábyrgðina á framkvæmd húsasmíðaáætl unarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.