Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 7

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 7
R É T T U R 7 var hvað sem bauðst, ef hún gaf honum aðstöðu til að sinna þjóð- frelsismálunum. A árunum 1924 og 1925 var hann í Kanton í Kína og stofnaði þá fyrstu byltingarsinnuðu æskulýðssamtökin í Vietnam. Frá 1927 til 1929 var hann og vann í ýmsum löndum Evrópu og Asíu, alltaf í sambandi við frelsishreyfingu landsins, vinnandi fyrir hana og leiðandi hana. 1929 dæmdu frönsku nýlenduherrarnir hann til dauða — fjarverandi. I janúar 1930 stofnaði hann úr þrem kommúnistiskum samtök- um Kommúnistaflokk Indo-Kína. En 1931 tók enska lögreglan í Hong-Kong hann fastan og var hann settur í fangelsi í tvö ár. Síðan varð hann að fara huldu höfði, 1934 til Evrópu. Hann var á 7. al- þjóðaþingi kommúnista í Moskvu 1935 og 1938 hélt hann aftur heim til ættlands síns. í maí 1941 átti hann og Kommúnistaflokkurinn frumkvæði að því að stofna í kínverska landamærabænum Djin-ssí Þjóðfylkinguna til baráttu fyrir sjálfstæði Vietnam, eða Viet-Minh eins og hún heitir á þeirra máli. En Kuomintang-klíkan, sem þá réð Kína, ofsótti þessa frelsissinna, tók Ho-Chi-Minh og fleiri fasta. En jafnvel úr fangelsinu stjórnaði hann frelsisbaráttunni. Þaðan reit hann 1941 eitt af sínum sögulegustu bréfum „Bréfið heim“, — ávarp til þjóðar- innar um að rísa upp gegn hinu tvöfalda oki: japönsku innrásar- herjanna og frönsku nýlendukúgaranna. Bréfið hefst með þessu ávarpi: „Oldungar lands vors! Föðurlandsvinir! Menntamenn, bændur, verkamenn, kaupmenn, hermenn! Landar!“ Síðan skilgreinir hann ástandið, sem liefur skapazt eftir að Frakk- land gafst upp fyrir fasismanum og ofurseldi Japönum Vietnam orustulaust. „Þessvegna stynjum við nú undir tvöföldu oki: Við erum vinnudýr frönsku nýlenduherranna og þrælar japönsku sigur- vegaranna.“ Ho-Chi-Minh rekur í þessu bréfi hina hetjulegu frelsisbaráttu Vietnam-þjóðarinnar alveg frá upphafi þess að Frakkar tóku að leggja undir sig Vietnam. Hann minnir á leiðtogana, er stjórnuðu frelsisbaráttunni, sem aldrei linnti, — á Phan-dinh-Phung sem sljórn- aði uppreisn.inni gegn Frökkum frá 1884 til dauðadags 1896, — á Hoang-hoa Tliam, fátæka bóndasoninn, sem varð þjóðhetja Viet- nam og stiórnaði uppreisnum allt frá 1890 til 1912 að hann var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.