Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 16

Réttur - 01.01.1966, Síða 16
16 RÉTTUR Ár: 1850 1860 1870 1880 Þeir sem lifa af sjávarafla 6,9% 9,3% 9,8% 12,0% Iðnaðarmenn 1,3% 1,1% 1,1% 2,1% Verzlunarmenn og gestgjafar 1,0% 1,1% 1,3% 1,7% Daglaunamenn 0,7% 0,9% 1,4% 1,9% Þeir sem ekki hafa ákv. atvinnuv. . . 0,6% 1,0% 1,1% 1,4% Sveitarómagar 2,1% 2,7% 6,6% 3,4% Svo sem sjá má af þessu yfirliti minnkar nokkuð hlutur þeirra, sem lifa á landhúnaffi á þessu tímahili, að sama skapi og sjávar- útvegurinn færist í aukana. Hins vegar fjölgar þeim hægt, sem lifa af verzlun og iðnaði, og allt þetta tímabil eru þeir fleiri, sem þiggja af sveit, en þeir sem hafa afla sinn af þessum tveim aðalatvinnugrein- um borgaralegs þjóðfélags. Athyglisverð er sú aukning, sem verður í stétt daglaunamanna og þeirra sem ekki hafa ákveðinn atvinnuveg. Hina síðarnefndu má án efa að mestu leyti telja til daglaunamanna og margt hefur þar einnig verið lausamanna, sem voru ekki vel séðir á þessum árum. Daglaunamenn og þeir sem höfðu óákveðna atvinnu urðu stofninn að verkalýðsstétt íslands. En einna mesta athygli og furðu vekur þó hinn mikli fjöldi vinnuhjúa á íslandi. Árið 1801 eru vinnuhjú 23% af allri þjóðinni, árið 1850 um 26%, árið 1870 og árið 1880 27%. íslenzk vinnuhjú eru í þjónustu allra atvinnustétta á íslandi og eru allt þetta tímabil um fjórðungur þjóðarinnar. Þessi mikli vinnuhjúafjöldi er talandi tákn um efna- hagslegan vanþroska íslenzku þjóðarinnar á 19. öld, hver vinnandi kynslóð, sem vex úr grasi verður að vistráða sig vegna þess, að hún getur ekki leitað sér bjargræðis nema að litlu leyti í nýjum og vaxandi atvinnugreinum. Á þeim átta áratugum íslandssögu á 19. öld, sem hér hafa lauslega verið kannaðir, urðu ekki neinar bylt- ingar i félagslegri tilveru þjóðarinnar. Það var aðeins komið los á forna þjóðfélagsgerð okkar bændaþj óðfélags, en leysingin sjálf varð ekki fyrr en um og eftir aldamótin. En það var innan marka þessa frumstæða bændaþjóðfélags, að Jón Sigurðsson hóf þjóðmálavakningu sína og reisti pólitískar kröf- ur, sem virtust stundum í litlu samræmi við efnahagslega getu Is- lendinga um hans daga, en reyndust eiga sér lífskraft, sem síðari kynslóðir fengu beitt til fulls sigurs í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Saga Jóns Sigurðssonar og aldar hans er meðal annars fyrir þá sök mjög forvitnileg, að hann fékk eygt út fyrir tímamörk sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.