Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 23

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 23
R É T T U R 23 Jón Sigurðsson minnist svo varla ó alþing, að liann hugsi ekki um IeiS um almennt uppeldi fólksins. I fyrstu alþingisritgerS sinni óttast hann „ef bændur gjörSu mjög mikiS aS aS kjósa embættis- menn, því þá mætti svo fara, aS alþýSa missti framfara þeirra sem til er ætlazt hún fái af þingununi og gagni hennar ekki væri fylgt sem skyldi." Hann vill lóta kveSja til funda í hreppum og sóknum og leyfa öllum aS taka þátt í þeim, jafnt kjósendum sem þeim, er ekki hafa kosningarrétt, ræSa þar mikilvæg mál, kjósa fulltrúa til aS semja og samræma bænarskrór, en allir sýslubúar skrifuSu undir og sendu síSan alþingi. Því aS þaS var ekki ætlun Jóns SigurSssonar, aS alþingi yrSi friSaSur helgireitur utan viS hiS ólgandi þjóSlíf. Nei, þangaS áttu allar stéttir þjóSfélagsins aS skjóta vandkvæSum sínum og kvörtunum. Allir vindar þjóSfélagsins áttu aS næSa um hurstir þess, því aS „alþing er enganveginn sett höfSingjum í vil, heldur fyrst og fremst alþýSu,“ segir hann. Slík var alþingishugsjón Jóns SigurSssonar. Þrátt fyrir ýmsa vansmíSi varS alþingi miSstöS alls stjórnmála- lífs á íslandi og vígi íslenzkra landsréttinda. HiS fyrsta þing hóf þegar sókn á hendur dönsku stjórninni og naut stuSnings frá fund- um og bænarskrám Islendinga bæSi heima og í Kaupmannahöfn. Alla ævi hafSi Jón SigurSsson hiS mesta traust á þessari bardaga- aSferS, aS stySja þingiS meS óvörpum funda utan þings. ÞaS var tangarsókn og skæruhernaSur í senn. Brynjólfur Pétursson hefur túlkaS pólitíska hernaSarlist Jóns SigurSssonar meS þessum orSum: „ÞaS sé ég aS verSur mestur munurinn milli okkar Jóns SigurSs- sonar í því — þó viS viljum báS.ir sama „Resultat“ — aS hann vill ná því meS því aS stríSa viS stjórn Dana, og þykir nóg ef hún fæst til aS láta undan meS illu eSa góSu, þar sem ég vildi vera í friSi viS stjórnina, en útrýma svo því óþjóSlega úr þjóSinni, aS stjórnin yrSi og hlyti af sjálfu sér aS sliúa sér eftir henni.“ Þótt vandséS verSi hvernig Brynjólfur hefur hugsaS sér aS ná árangri meS því „aS vera í friSi viS stjórnina“, þá markaSi Jón SigurSsson þjóS- braut þeirrar baráttu, er Islendingar háSu sér til sjálfstæSis, og þegar allt er athugaS er óvíst, hvort önnur leiS hefSi orSiS styttri eSa órangursríkari. — ÞaS var töluvert til í því, sem Brynjólfur Pétursson sagSi: Jón SigurSsson vildi ná settu marki meS því „aS stríSa viS stjórn Dana.“ Þetta stríS tók á sig nýja mynd, er heimssögulegur viSburSur, febrúarbyltingin 1848, kollvarpaSi konunglegu einveldi í Dan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.