Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 32

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 32
32 RÉTTUR þungbærum álögum, hann skyldi fá fastan samning um skattgreiðsl- ur sem alþingi hefði ekki heimild til að breyta, hann skyldi fá að útkljá deilumál við íslenzk stjórnarvöld fyrir alþjóðlegum dómstól- um eins og um ríki væri að ræða. Ég er sannfærður um að engin íslenzk ríkisstjórn hefði treyst sér til að gera tillögur um almenna löggjöf sem fæli í sér þvílík atriði, enda þarf ekki að gera því skóna að slíkar hugmyndir hefðu fengið hljómgrunn hér á alþingi eða verið framkvæmanlegar gagnvart þjóðinni. Þess vegna hefur málið ekki verið lagt fyrir alþingi í almennu formi, heldur á að tryggja svissneska auðhringnum þessi forréttindi með sérsamningi sem á að heita undanþága, en er svo r.isavaxinn miðað við okkar að- stæður að hann mun yfirnæfa almennu regluna. Allt gengur þetta í berhögg við eðlileg þingræðisleg og lýðræðisleg vinnubrögð, og breytir engu þótt þingmönnum sé af náð leyft að fylgjast með. Sú afstaða stjórnarvaldanna að samningar við svissneska hring- inn yrðu að takast, næstum því hvað sem það kostaði, hefur að sjálfsögðu orðið til þess að aðstaða íslenzku samninganefndarmann- anna hefur frá upphafi verið ákaflega erfið. Ekki skal ég draga í efa að þeir hafi lagt sig í framkróka til þess að ná hagstæðum samn- ingum, en viðsemjandinn hefur allan tímann verið sterkari aðilinn af þessum ástæðum og gengið á það lagið. Sú afstaða ríkisstjórnar- innar að ganga til samninga án þess að mynda sér fyrirfram skoðun um almennar reglur hefur mótað alla þætti samn.inganna. Kjarninn í hinum fyrirhuguðu samningum við svissneska hring- inn er sala á raforku, og í því skyni ætlum við að ráðast í stórvirkjun á okkar mælikvarða við Búrfell. Eðlileg vinnubrögð hefðu verið þau að sérfræðingar okkar hefðu gert áætlun um virkjunina, reikn- að kostnaðarverð út á venjulegan hátt og gefið síðan svissneska hringnum kost á að kaupa raforku á kostnaðarverði að viðbættum hæfilegum ágóða. En að þessum samningum hefur verið staðið á þveröfugan hátt. Forsendan var sú að svissneski hringurinn gaf upp það hámarksverð sem hann væri reiðubúinn til að greiða, — 10,75 aura á kílóvattstund, — en síðan fól ríkisstjórnin sérfræð- ingum sínum að reyna að haga fyrirhugaðri Búrfellsvirkjun svo að kostnaðarverð á raforku yrði í samræmi við hugmyndir Svisslend- inga. Af þessum ástæðum var breytt um tekjugrundvöll þegar lög um landsvirkjun voru samþykkt hér á alþingi. Þar var ákveð.ið að í sambandi við Búrfellsvirkjun skyldi fella niður aðflutningsgjöld og söluskatt af öllu efni, tækjum og vélum til virkjunarinnar, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.