Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 40
EINAR OLGEIRSSON: Tvö söguleg skjöl sósíalismans á íslandi Þegar Úlafur Friðriksson kom heim frá dvöl sinni í Kaupmanna- höfn til Akureyrar seint í nóvember 1914 dvaldist hann þar til vors 1915 að hann fór til Reykjavíkur. Þennan vetur stofnaði hann Jafn- aðarmannafélag Akureyrar, fyrsta jafnaðarmannafélagið, sem stofn- að var á Islandi. Hinsvegar höfðu Islendingar í Vesturheimi áður stofnað Jafnaðarmannafélag íslendinga í Winnipeg árið 1901. Það hafa engin skjöl fundizt frá þessu jafnaðarmannafélagi á Akureyri utan ein bók, sem á er ritað heiti þess. Það var bók þýzka prófessorsins Werner Sombarts í danskri þýðingu: „Socialismen og den sociale Bevægelse.“ Ég hef það fyrir satt að Ingimar Eydal, sem síðar varð einn af forustumönnum Framsóknar hafi verið formaður félagsins. Á þess- um tíma var Framsókn enn ekki stofnuð og skoðanir margra, sem síðar lentu sitt í hvorum flokknum Framsókn og Alþýðuflokknum, mjög skyldar. I þessu félagi voru þeir og Erlingur Friðjónsson og Finnur Jónsson. Það varð eitl aðalafrek þessa félags að hjóða fram verkainanna- lista við hæjarstjórnarkosningarnar í ársbyrjun 1915 og sigra: fá Erling kosinn í bæjarstjórn. Vafalaust hefur Ólafur Friðriksson verið lííið og sálin í félaginu, enda dó það eftir að hann fór suður til Reykjavíkur árið 1915. (Var jafnaðarmannafélag ekki myndað á Akureyri aftur fyrr en 1924 og varð það þá mitt hlutskipti að vera formaður þess, en Vig- fús Friðriksson ritari og Jón G. Guðmann gjaldkeri. Og það varð líka hlutskipti þess félags að hafa forgöngu um sjálfstætt framhoð Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar 1925 og sigra, þannig að Alþýðuflokkurinn á Akureyri varð sterkari en Framsókn og vann í krafti þess þingkosningar gegn íhaldinu 1927).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.