Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 48

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 48
48 RÉTTUR atvinnu, sem vinna aðeins örfáar vikur á ári og þá nokkra tíma í einu, þeim er sleppt, sem hættir eru að leita sér að atvinnu, þá stund- ina, sem skráningin fer fram, vegna þess að ítrekaðar tilraunir hafa reynzt árangurslausar. Ef allir hópar eru teknir með, sem með sann- girni má kalla atvinnulausa verður hundraðstalan 7,5 — og það eftir blómstrandi efnahagslíf í „allsnægtaþjóðfélagi“ eins og sumir stjórnmálamenn eru nú farnir að nefna Bandaríkin. Meðal blökkumanna eru tvisvar sinnum jleiri atvinnulausir en meðal hvítra. í sumum stærri borgunum eru atvinnulausir blökku- menn þrisvar sinnum fleiri en atvinnulausir hvítir. Og ef litið er til œskunnar blasir það við að 13 af hundraði hvítra œskumanna eru atvinnulausir — en 27% blökkumanna. Þessar tölur um atvinnu- leysi nálgast það, sem verst þekktist á 4. tug aldarinnar. Og það er ekki sýnt að þær muni fara lækkandi heldur þvert á móti líklegt að þær hækki á næstu árum hæði vegna síaukinnar vélvæðingar og sjálfvirkni og vegna fjölgunar ungs fólks á vinnumarkaðnum, sem verður á næsta áratug sinnum fleira en á síðasta áratug. Og það eru fleiri dökkir drættir í myndinni. A stórum svæðum þar sem atvinnulausir verkamenn og hlásnauðir bændur búa er ástandið hvað hörmulegast. Hið stærsta þessara svæða er Appal- achia, sem nær til 15 austustu ríkja Bandaríkjanna, en þar búa 15 millj. manna. Skv. opinberum skýrslum eru frá 10—15% íbúa þessa svœðis atvinnulausir, en sums staðar í Appalachiu er fjórðungur staðarbúa atvinnulaus. Margir hafa ekki haft neina atvinnu árum saman og ótal fjölskyldur eru dæmdar til að lifa í hálfgerðu svelti þó að stöku sinnum hrökkvi til þeirra molar úr umframbirgðum stjórnar.innar. Og víða um Bandaríkin eru svæði þar sem fátæktin er á borð við það sem gerist í Appalachiu, þó að þau séu ekki eins stór um sig. Þessar og fleiri staðreyndir hafa leitt athygli forráðamanna að fátæktarvandamálinu þó enn sé það ótalið sem þyngst vegur, en það er hin djarfa mannréttindabarátta blökkumanna, en eins og bent hefur verið á er atvinnuleysið hvað mest meðal þeirra og hefur farið hríðversnandi undanfarið. Hversu margir eru fátækir. 1 skýrslum frá ríkisstjórn Johnsons eru þær fjölskyldur taldar fátækar, sem hafa undir 3000 dali í árslaun og þeir einstaklingar, sem ekki ná 1.500 dölum. Samkvœmt þessu áliti bjuggu 34,5 millj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.