Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 55

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 55
K E T T U R 55 hinnar pólitísku baráttu. Úr þeirra hópi var fyrsti forsetinn valinn: Otto N. Þorláksson. 2. Sósíalistar, jafnaðarmenn, er lilu á það sem sögulegt hlutverk verkalýðshreyfingar.innar að framkvæma sósíalismann og skoðuðu það höfuðeinkenni sitt að vekja verkalýðinn til meðvitundar um þetta hlutverk. Olafur Friðriksson var fulltrúi slíkra manna, hafði þá stofnað fyrsta jafnaðarmannafélagið á Islandi norður á Akur- eyri 1915. 3. Jónas frá Hriflu og aðrir með svipaðan hugsunarhátt, er álitu nauðsynlegt að aðstoða verkamenn við að skipuleggja stétt sína fag- lega og pólitískt. Afstaða Jónasar var sú eins og hann gerði grein fyrir í „Nýr landsmálagrundvöllur“ í „Rétti“ 1918, að ef verka- mannastéttin gæti ekki skapað sér stéttar-samtök og -flokk, þá gæti hún orðið handbendi borgarastéttarinnar, sbr. hvað Jónas segir í nefndri grein um tilraun Sveins Björnssonar annarsvegar til að ná fylgi verkamanna, — og tilraun „nokkurra oflátunga“ hinsvegar til þess að fá verkamenn til að gera aðsúg að ríkisstjórninni. ísland er enn fyrst og fremst bændaþjóðfélag 1916. Meirihluti þjóðarinnar býr í sveitum (1929 er það 57,3%). Og 40614 manns af þjóð, er telur 94690 árið 1920, l.ifa af landbúnaði eða 42,9%. Vegna þess hve frumstætt þjóðfélagið er, — og vegna þess hve ríkan þátt Jónas frá Hriflu sem sterkasti maður Framsóknarflokks- ins, er stofnaður var í desember 1916, átti í stofnun Alþýðuflokks- ins, skapast hin sterku tök Jónasar og Framsóknar á Alþýðuflokkn- um. Það var frá upphafi tilgangur Jónasar að gera Alþýðuflokkinn að flokki „lítilla sanda, lítilla sæva“, láta hann dunda við að reka „kúabú, garðrækt og fiskveiðar til hagnaðar bæjarfélögunum“ (Réttur, nefnd grein, 1918, bls. 32) og vera litli bróðir Framsóknar, fylgispakur í hvívetna. Hinsvegar var hlutverk og þjóðfélagsleg afstaða þessara tveggja stétta, — bænda og verkamanna, — gerólík, þótt þær ættu samleið í baráttu við auðmannastétt og ættu að vera bandamenn þar. Það var þá hugsjón Jónasar frá Hriflu og þorra Framsóknar- manna með honum að efla sveitirnar og bændastéttina eða a. m. k. halda styrkleika þeirra og til þess þurfti að standa gegn aukningu sjávarútvegsins og bæjanna. Framsókn var á móti þróun auðvalds- skipulagsins á íslandi. Það hlaut hinsvegar að verða stefna verkalýðsins strax og hann áttaði sig til fulls á þjóðfélagsþróuninni að standa með tæknilegri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.