Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 59

Réttur - 01.01.1966, Síða 59
R E T T U R 59 vaxandi, 1. maí orðið samstarfsdagur þeirra í Reykjavík og dregið stórum úr bræðravígum í verklýðssamtökunum, og samstaða orðið í veigamiklum verkföllum og kaupgjaldssamningum. Hafa verður þó jafnan í huga að tvenns konar tilhneiginga lilýtur alltaf að gæta í Alþýðuflokknum í þessum efnum: Annarsvegar er verkalýður Alþýðuflokksins, sem á í baráttu við atvinnurekendur eins og aðrir verkamenn og verkakonur, — og finnur um leið til valds síns og getur því verið sjálfstæður og harður, ef á þarf að halda (sbr. ágreininginn fyrir 9. nóv. 1963, líka í þing- flokki Alþýðuflokksins). Hinsvegar eru þeir aðiljar í Alþýðuflokknum, sem fyrst og fremst eru að hugsa um embætti og frama og treysta á slíkt í samvinnu við íhaldið og í skjóli þess. Hjá þeim gætir eðlilega meiri tilhliðrunar- semi og afsláttar við Ihaldið. Eiga þó ekki allir óskilt mál þar, kemur og gerð manna til greina. En meðal hinna framsýnni af þess- um mönnum mun farið að gæta skilnings á því að lítt muni treyst- andi á slík hlunnindi, ef Alþýðuflokkurinn verður æ háðari íhald- inu, enda eflist nú innan þess hinn nýríki, pólitíski unglingaskari, sem álítur sig sjálfkjörinn til hvers konar virðinga í krafti auðs og embættavalds Sjálfstæðisflokksins og er lítt gæddur þeirri pólitísku stjórnkænsku, er ýmsir eldri foringjar Sjálfstæðisflokksins lærðu eftir 1942. Þannig hefur það gengið, með sigrum og ósigrum, í hálfa öld að reyna að tryggja sjálfstæði verklýðshreyfingarinnar, — mikið unn- izt á, en markinu ekki náð á pólitíska sviðinu, meðan annar verk- lýðsflokkurinn enn er und.ir sterkum áhrifum auðmannaflokksins. Um hin einstöku atriði, sem gerzt hafa í þessari hálfrar aldar bar- áttu verður það auðvitað endanlega sögunnar að dæma, en ekki okkar, sem þátt 'hafa tekið í þessu mestallan tímann. Hið varhuga- verða fyrir verklýðsflokka er ekki það að vinna með Framsókn eða Ihaldinu, heldur hitt: að sætta sig við að borgaraflokkurinn ráð.i mestu um stefnuna og geti jafnvel haft líf verklýðsflokksins í hendi sér. En forsendan fyrir því að verkalýðs- og launþegastéttin geti markað stefnuna í þjóðfélaginu, er að flokkar hennar séu sterkir og óháðir borgaraflokkum og standi saman um þau höfuðmál, sem þeir vilja knýja fram. 50 ára barátta um að tryggja pólitískt sjálfstæði verklýðs- og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.