Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 67

Réttur - 01.01.1966, Síða 67
K E T T U R 67 unnt er að byggja hann upp á grundvelli slíks frjálsræðis mismun- andi sósíalistiskra skoðana og umburðarlyndis og virðingar flokks- manna hvers fyrir annars skoðunum, að hann þó sé starfhæfur for- ystuflokkur þeirra vinnandi stétta heila og handa, er sækja fram til efnáms auðvaldsþjóðfélags og sköpunar sósíalistisks samfélags á grundvelli jafnaðar, frelsis og bræðralags manna. Eftir 50 ára sára og dýrkeypta reynslu væri vissulega timi til kom- inn að íslenzk verklýðshreyfing sameinaðist um lausn á faglegum og pólitískum skipulagsmálum sínum. Hið upphaflega skipulag Alþýðusambands og Alþýðuflokks sem einna og sömu samtaka fól í sér möguleika til víðtækrar einingar verklýðsstéttarinnar, ef viturlega hefði verið á haldið, þrátt fyrir þann örlagaríka pólitíska veikleika að raunverulegur, sósíalistiskur flokkur var vart til innan þessarar heildar og þó átli grundvöllur og stefna heildarsamtakanna að vera sósíalisminn. Til að byrja með var nokkurt umburðarlyndi gagnvart mismunndi skoðunum og fleiri en eitt jafnaðarmannafélag gat verið í sambandinu, (og þar með flokknum) frá sama stað og Alþýðuflokkur.inn stóð utan pólitísku alþjóðasamhandanna. En með því að Alþýðusambandið gekk í II. Internationale 1926 og jafnaðarmannafélaginu „Spörtu“ var neitað um inntöku, var klofning hreyfingarinnar hafin og ágerðist með ári hverju. Þegar Kommúnistaflokkurinn var stofnaður 1930, sótti hann um að vera í Alþýðusambandinu. Hefði það verið samþykkt, var enn hægt að sameina sósíaldemokrata, kommúnista og aðra sósíalista í einu bandalagi. En þá var hins vegar gripið til þess ráðs að reyna að brjóta verklýðsfélögin undir pólitíska einokun Alþýðu- flokksins, með samþykktinni um að ekki mætti kjósa á Alþýðusam- bandsþing aðra en yfirlýsta Alþýðuflokksmenn. Var það ekki aðeins ranglátt, heldur og óraunhæft. í kjölfar þessa fylgdi svo klofningur þeirra verklýðsfélaga, þar sem meirihlutinn fylgdi kommúnistum. Við pólitísku sameiningarbaráttuna 1938 bættist svo klofningur Jafnaðarmannafélagsins í Reykjavík ofan á, — og þegar baráttan harðnaði enn: sundrung Alþýðusambandsins, unz einokuninni var aflétt og Alþýðusambandið endurreist og skipulagt sem óháð verk- lýðsfélagasamband 1940—42, og verklýðsfélögin klofnu sameinuð um land allt. Við skipulagsbreytinguna 1940—42 komst sjálft skipulag verk- lýðsfélaganna á réttan grundvöll. Það er nauðsyn að óháð verklýðs- félagasamband geti haldið sitt lýðræðislega þing og ráðið sínum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.