Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 72

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 72
72 RETTUR höfuðatriði fyrir amerískt auðvald var sem sagt drottnun yfir land- ■inu og andleg yfirráð yfir þjóðinni („hernám hugans“), jafnvel þótt það kynni að kosla það að það yrði að reyna að kaupa þjóðina til þess að reyna að gera úr henni feitan en þægan þjón. Hinsvegar hefur ameriska auðvaldið ekki þurft að grípa til slíkra mútuaðgerða nema í mjög smáum stíl. íslenzku afturhaldsblöðin hafa rækt það verk- efni að „hernema hugann“ ókeypis fyrir ameríska auðvaldið og dátasjónvarpið svo hjálpað til síðustu árin. Ameríska yfirdrottnunin frá 1941 hefur því leitt yfir íslenzka verklýðshreyfingu allt önnur og erfiðari vandamál, en danska og brezka yfirdrottnunin áður gerði. Baráttan við amerísku yfirdrottn- uninni verður enn þjóðernislegr.i, siðferðislegri, menningarlegri, — svo að segja andlegri, — þar sem fyrri sjálfstæðisbaráttan hlaut fyrst og fremst að vera efnahags- og stjórnmálaleg. Hinsvegar bætt- ist við hættan af algerri útrýmingu þjóðarinnar, þegar ameríska auðvaldið kom til og atómstríðshættan, er því fylgdi. Sú hætta hafði ekki þekkzt í þeirr.i mynd áður. Baráttan gegn herstöðvum Banda- ríkjanna á íslandi varð því raunverulega baráttan um tilveru ís- lendinga. Afstaðan í þjóðfrelsismálum er því eigi aðeins jjrófsteinn á for- ystuhæfni verkalýðsins fyrir þjóðinni, hún er og prófsteinn á til- finningu hans fyrir sæmd þjóðarinnar og lieiðri, mati hans á menn- ingu hennar og arfleifð, skilningi hans á því sem líf og tilvera þjóð- arinnar getur oltið á. Og einmitt í afstöðunni til þjóðfrelsismálanna hefur ágreiningur- inn innan verklýðshreyfingarinnar orðið djúptækastur og mótsetn- ingarnar mestar. Kommúnistaflokkurinn og síðan Sósíalistaflokkurinn liafa yfir- leitt borið gæfu til þess að taka þá afstöðu í þjóðfrelsismálum ís- lendinga, sem samsvarað hafa hagsmunum og sjálfstæði þjóðar- innar í bráð og lengd; einbeitt sér á hverjum tíma gegn þeirri er- lendu yfirgangsstefnu, sem mest hætta stóð af (danskri, enskri, þýzkri, bandarískri). I krafti þess hvernig menntamenn og róttækir verkamenn hafa sameinazt um þá stefnu á hverjum tíma, hefur hin sósíalistiska verklýðshreyfing lengst af megnað að veita þjóðinni rétta forystu í þeim málum, heyja sjálfstæðisbaráttuna, hvernig svo sem erfiðleikarnir og ofureflið var á 'hverjum tíma. Afstaða Alþýðuflokksins hefur hinsvegar einkennzl lengst af af litlum skilningi á gildi þessara mála og einskonar „hagsýnni undan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.