Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 80

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 80
80 RÉTTUR eina öryggið fyrir því að sósíalisminn fái að festa rætur sem ríkis- vald hjá nýjum þjóðum og dafna. Án ríkisvalds Sovétríkjanna og annarra sósíalistiskra þjóða í Evrópu og Asíu, hefði bylting alþýð- unnar á Kúbu, þjóðfrelsishreyfingin í Ghana, Mali og víðar verið kæfð í blóði, eins og auðvaldið áður myrti löglega lýðveldisstjórn á Spáni (1939), í Guatemala og Nicaragua fyrir rúmum áratug o. s. frv. Skjöldur sósíalismans er jafn hreinn, þótt einnig í hans nafni hafi verið framin mistök og illvirki, eins og í nafni kristn- innar, bændabyltinganna, borgaralegu lýðræðisbyltinganna eða þjóðfrelsisstríðanna áður. Hér á íslandi er það sósíalisminn, reisn hinnar þjáðu og kúguðu alþýðu úr eymd aldanna til meðvitundar og haráttu fyrir mann- réttindum sínum, lífi og frelsishugsjón, sem sett hefur mark sitt á sókn fram til mannsæmandi lífs og orðið undirstaða eins stórfeng- legasta bókmennta- og menningartímabils, sem þjóð vor hefur lifað. * Ég hef nú hugleitt hálfrar aldar reynslu íslenzkrar verklýðs- hreyfingar á nokkrum sviðum. Það eru aðeins persónulegar hug- leiðingar mínar sem þátttakanda í þessari hreyfingu í 45 ár, síður en svo þaulhugsaðar, þaðan af síður ræddar við aðra. Þorri þeirra sviða, sem verklýðshreyfingin starfar á, kemur hér hvergi við sögu. Um alla reynsluna í baráttunni um tryggingar, almenn efnahagsmál, fjárhagsmál, stóriðjumál, — um reynslu af samstarfi við hinar ýmsu stéttir, flokka, þátttöku í ríkisstjórnum, — um alþjóðamálin, um samvinnuhreyíinguna o. s. frv.*) — um allt þetta er svo að segja *) SviS samvinnuhreyfingarinnar er eitt af því, sem verklýðshreyfingin hefur vanrækt um of. ÞaS eru ekki aSeins kaupfélögin, sem áhrifa verklýSsflokk- anna hefur gætt of lítiS í, hpldur hefur sjálf hugsjón samvinnunnar , — þjóS- nýtingarinna.r „neSan ,frá“ — veriS hornreka í áróSri og haráttu verklýSshreyf- ingarinnar, þótt hún hafi rutt sér til rúms á einstaka sviSum (t. d. samvinnu- rekstri um hílastöSvar). ÞaS ér því nauSsynlegra aS hefja samvinnuhugsjónina — líka í einskonar sjálfstjórnarfyrirtækjum verkamanna, — til vegs og valda aftur sem hún hefur dofnaS í sjálfum kaupfélögunum og ótti llallgríms Krist- inssonar,' brautryðjandans mikla, rætzt aS „eldur hugsjónanna félli í fölskva hjá gröfum frumherjanna". Samvinnuhreyfingin á íslandi er ekki ein um þaS voldugra þjóSmálahreyfinga, aS forstjóra- og skriffinnsku-vald kæfi hugsjón- ina um tíma, en fólkið sjálft mun ætíS, fyrr eða síðar, endurvekja liana að nýju, þótt það sjálft hafi um skeið komizt á vald forstjóra sinna eða foringja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.