Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 95

Réttur - 01.01.1966, Síða 95
RETTUR 95 istaflokksins, ritar um skipulag og starfsemi flokksins. Maurice Saliby, hagfræðingur, rit- ar um baráttu kommúnistanna í Sýr- landi fyrir þjóðfélagslegum framför- um. Þá koma greinar um starfsemi franska Kommúnistaflokksins meðal verkfræðinga, — um fyrsta verka- lýðsblað Nigeriu, sem heitir „Ad- vance“ (framsókn) og hóf göngu sína 16. ágúst 1965. Birtir blaðið mikið um hinn sósialistiska Verkamanna- og bændaflokk Nigeriu. Þá er grein um hetjubaráttu þjóð- frelsissinna í Vietnam. Síðan eru greinar um átök Indlands og Paki- stan og um atburðina í Indonesiu. Þá segir frá ógnarstjórninni í Iran og þeirri lífshættu, sem ýmsir beztu föðurlandsvinir þar nú eru í sakir ofsókna ríkisstjórnarinnar. Þá er sérstakt fylgirit með þessu hefti með tveim hagfræðigreinum: „Efnahagslíf auðvaldslandanna 1965.“ Er þar að finna mikið af merkileg- um töflum. Síðari greinin er um „lífs- kjör verkalýðsins f Vestur-Þýzka- iandi.“ Segir þar m. a„ að 1939 var hlutfallið milli verkamanna annars- vegar og starfsmanna og embættis- manna hinsvegar 72,6%, og 27,4%, — 1950 voru sömu tölur 71,6 og 28,4, en 1962 voru þær 62,5 og 37,5. Er þá reiknað með hvernig starfandi fólk • launþegar) skiptist milli þessara tveggja höfuðgreina. ÍP'orld Marxist Revietv. 1965 12. hejti. — Prag. 1 þessu síðasta hefti 8. árgangs timaritsins eru fyrst og fremst grein- ar’ til þess að minnast þess að 1965 voru liðin 30 ár síðan 7. heimsþing Alþjóðasambands kommúnista var haldið, en á því þingi var tekin upp stefna víðfeðmrar samfylkingar gegn fasismanum. Ritstjórn tímaritsins gekkst fyrir alþjóðasamkomu í Prag 21.—23. október 1965, helgaðri minn- ingu heimsþingsins. Mættu þar full- trúar kommúnistaflokka og annarra verkalýðsflokka víða að og fluttu ýmsir þeirra ræður, sem síðan verða gefnar út sem sérstök bók, en ýmsar þeirra er að finna í útdrætti í þessu hefti. Vladimir Koucky, ritari miðstjórnar Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, setti samkomuna með ræðu. Eftirfarandi greinar, útdrættir úr ræðum, birtust í tímaritsheftinu um þetta efni: , B. Ponomaryov, ritari miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna: „Sögulegt gildi 7. heimsþings Al- þjóðasambands Kommúnista og okkar tímar.“ Khaled Bagdash, aðalritari Komm- únistaflokks Sýrlands: „Þjóðfrelsis- hreyfingin og kommúnistar. Jaques Duclos, einn helzti foringi franska Kommúnistaflokksins: „Fram til nýrra sigra lýðræðisins." Rodoljo Ghioldi, meðlimur fram- kvæmdanefndar Kommúnistaflokks Argentínu: „Leið samfylkingarbar- áttu.“ Dezsö Nemes, meðlimur fram- kvæmdanefndar ungverska sósíalist- iska Verkamannaflokksins: „Frá þjóð- fylkingu til alþýðulýðvelda." Gastone Gensini, forstjóri flokks- skóla ítalska Kommúnistaflokksins: „Nýskapandi afstaða." (Þessi grein er gagnrýnin mjög og flytur eftir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.