Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 18

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 18
Karl Liebknecht (1871—1919) Franz Mehring (1846—1919) Clara Zetkin (1857—1933) Rósa Luxemburg var fædd 5. marz 1871 i Zam- osé, borg í nánd við Lublin í Póllandi. Hún var yngst fimm systkina. Þriðjungur bæjarbúa voru Gyðingar, Rósa líka. Fimm ára lærði hún að lesa og skrifa, níu ára þýddi hún þýzk Ijóð á pólsku. Þrettán ára fer hún á kvennaskóla i Varsjá og er fimmtán ára gömul orðin virk í sósíalistískum fé- lagsskap. Árið 1889 verður hún að flýja Pólland vegna yfirvofandi handtöku fyrir byltingarstarf- semi og fer til Zurich í Sviss, þar sem hún er við háskólanám og pólitiska starfsemi til 1898. Þar kynnist hún Leo Jogiches, sem varð náinn vinur hennar æfilangt. Hún hóf þegar starf í pólskum sósíalistasamtökum, kom við sögu á 3. þingi II. Internationale 1893 og stóð að stofnun Sósíaldemó- krataflokks Póllands (SDKP) 1893—'94. Tók að rita mikið í sósialistísk tímarit. Varð doktor I lögum við háskólann I Zúrich 1897 á ritgerð um iðnaðarþróun Pólíands. Flutti 1898 til Berlín og hóf baráttu sina I þýzka sósíaldemókrataflokknum gegn hægri mönnum. 1904 tók hún þátt í Amsterdam-þingi II. Internationale og fór þaðan beint í fangelsi í Prúss- landi fyrir móðgun við keisarann I kosningabar- áttu. 1899 kom út fyrsta höfuðrit hennar „Sozial- reform oder Revolution'1 (Þjóðfélagsendurbætur eða bylting) reikningsskil við afsláttarstefnu Bern- 74 stelns. Rosa varaði verkalýðshreyfinguna við tveim skerjum, er hætta væri að steyta á: glötun fjöldahreyfingarinnar og uppgjöf lokatakmarksins. Höfuðfræðirit Rósu Luxemburg er „Die Akkum- ulation des Kapitals" („Efling auðmagnsins") þar sem hún setur fram skoðun sina á heimsvalda- stefnunni. 1905 fer hún til Rússlands, er uppreisn- in hófst, starfar I Varsjá, lendir í fangelsi, kemur 1906 til Berlín og ritar nú um reynsluna af upp- reisninni I bókinni: „Massenstreik, Partei und Gewerkschaften" (Fjöldaverkföll, flokkur og verk- lýðsfélög). Rósa er nú orðin einn af vinstri leiðtog- um Alþjóðasambandsins og höfuðflokks þess, þýzka sósíaldemokrataflokksins. Á heimsþingi II. Internationale I Stuttgart 1907 flytur hún með Lenin tillöguna um að breyta skuli imperialistisku stríði, ef auðvaldið komi þvi á, I borgarastyrjöld með alls- herjarverkfalli og uppreisn verkalýðsins. Eftir 1911 harðna átökin innan þýzka flokksins og Rósa verður ásamt Karli Liebknecht, Franz Mehring og Klöru Zetkin kjarninn I vinstri hreyfingunni, sem eftir striðsbyrjun 1914 og svik sósíaldemokratisku leiðtoganna varð að „Spartakus“-félagsskapnum. Rósa skrifar í fangelsi (1915—'16) rit sitt um stríð- ið og svikin: „Die Krise der Sozialdemokratie'1 („Kreppa sósíaldemokratastefnunnar), almennt kall- t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.