Réttur


Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 3

Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 3
MAGNÚS KJARTANSSON: LANDHELGIS- MÁLIÐ 1958 OG 1971 Liðið er nokkuð á annan áratug síðan land- helgi Islendinga var stækkuð í 12 mílur. Nú líta allir landsmenn á það hafsvæði sem hluta af landinu sjálfu; sá maður er naumast til sem dregur í efa að stækkun landlielginn- ar hafi verið rétt og raunar iífsnauðsynleg ákvörðun. Því er ástæða til að minna á að sú var ekki raunin 1958. Þá voru háðar mjög harðar deilur um næstu aðgerðir í landhelg- ismálinu, og munaði minnstu að vinstri stjórnin sundraðist í þeim ágreiningi. Þessar fornu deilur eru einkar lærdómsríkar vegna þess að þær endurtaka sig á mjög svipaðan hátt þessar vikurnar, þegar ný stækkun fisk- veiðilögsögunnar í 50 mílur er komin á dag- skrá. Viðbrögð stjórnmálaforingja eru hin sömu nú og þau voru 1958; sömu gömlu röksemdirnar eru endurteknar með litlum breytingum. Um landlielgismálið 1958 skrif- aði ég ýtarlega grein í Rétt, 1.—4. hefti 1959, og var hún jafnframt gefin út sér- prentuð (Atökin um landbelgismálið. Hvað gerðist bak við tjöldin?). Þeim sem kunna að hafa hug á að rifja upp þessa sögu vísa ég á þá grein, en hér skal minnt á fáeinar meginstaðreyndir. AÐEÍNS ORÐ — EKKI ÁKVARÐANIR Alþýðubandalagið fór með sjávarútvegs- mál 1958, og því varð það hlutverk Lúð- víks Jósepssonar að hafa forustu um aðgerð- ir í landhelgismálum. Hafði vinstristjórnin heitið því að stækka landhelgina þegar hún var mynduð, og um það stefnuatriði var eng- inn opinber ágreiningur hvorki milli stjórn- málaflokkanna né meðal almennings. Allir voru fúsir til þess að lýsa yfir því með al- mennum skrúðmælum að sjálfsagt væri að stækka fiskveiðilögsöguna. Hins vegar reyndi á einlægnina snemma árs 1958. I marz það ár var haldin alþjóðleg ráðstefna um land- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.