Réttur


Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 55

Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 55
ekki fyrr en þær höfðu malað gegn Fróða her, sem varð honum að bana og batt endi á Fróða- friðinn. Stef í þessu kvæði: Leggjum, leggjum lúðra, léttum steinum — við leggjum stokka,. lyftum steinum — er áreið- anlega bergmál raunverulegs kvarnarsöngs sem þrælarnir á járnöld hafa sungið við vinnu sína. I Njálu sögu eru varðveittar minjar um vefsöng, sem ekki er svo sem heldur síðan I fyrradag. Hann á að hafa verið kveðinn eftir bardagann við Clontarf (Brjánsbardaga) 1014. Maður nokkur gekk út um nóttina og sá í dyngju konur með vef upp færðan. Mannahöfuð voru fyrir kljána, en þarmar úr mönnum fyrir viftu og garn, sverð fyrir skeið, en ör fyrir hræl. Stefið i visunum sem þær kváðu: Vindum, vindum vef Darraðar — vindum, vindum vef Óðins — má vel hugsa sér að hafi verið sungið þegar ambáttirnar sneru voðmeiðnum. Mann i Sturlunga sögu dreymir að hann þóttist koma í hús eitt mikið. Þar sátu inni konur tvær blóðugar og reru áfram. Honum þótti rigna blóði i Ijórana. önnur konan kvað: Róum við, róum við — kannski gamall söngur við áralagið? i Landnámu segir um Vémund (Hrólfsson), að hann hafi kveðið í smiðju sinni: Eg bar einn af ellifu banaorð. Blástu meir. Sjálfsagt ber að skilja þetta svo, að Vémundur hafi setið í dómi, átt þátt i að kveða upp dauða- dóm og hafi nú samvizkubit, en ,,blástu meir" hljómar sem gamall smiðjusöngur. Frægur smiðjuóður Skallagríms er hins vegar ekki vinnusöngur i sjálfu sér, heldur Ijóð um vinn- una, en svo gott, að skylt er að geta frásagnarinn- ar i samhengi við það: Skallagrímur var járnsmiður mikill og hafði rauðablástur mikinn á vetrum. Hann lét gera smiðju með sjónum. En er hann fékk engan stein þann, er svo væri harður og sléttur, að honum Myndskreyting Ernst Hansens við Gróttasönginn, gerð 1930—40: Fornkonur mala korn. ms&w.wr Dóttir Niðuðar heimsækir Völund, færir hring til við- gerðar, undir steðjanum liggur lik bróður hennar, er Völundur vó. — Útskurður á hvalbeinsöskju frá 7. öld. — British Museum. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.