Réttur


Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 27

Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 27
Er hægt að sannfæra konurnar um að að- eins sósíalískt fyrirkomulag geti svarað öll- um þessum kröfum? Er ekki eigin hugmynda- fræðilegi ruglingurinn of mikill til þess? Hér er vandamálið að setja fram spurn- ingar, sem bundnar eru persónulegu lífi kvenna og tengja þær félagslegum spurning- um. Hvað viðvíkur verkalýðsbaráttunni ætla ég að vera fáorður. En það er mikilvægt, að þar komi hug- myndafræðileg vinna á undan verkalýðs- vinnu. Verkamaðurinn verður að vita, að hann er herra framleiðslunnar og þó hann yfirtæki öll fyrirtæki landsins væri hann ekki að gera annað en taka það í eigin umsjá sem hann á sjálfur. Ef verkalýðsflokkur eftirlætur verkalýðs- félögunum alla vinnuna verða engir sigrar unnir, því verkalýðsfélag er í eðli sínu varn- arfélag og getur ekki sem slíkt breytt þjóð- félaginu. Verkalýðsfélag er sölufélag: Það þjónar verkafólki við að notfæra sér markaðs- aðstöðu sína sem bezt á hinum kapítalíska vinnumarkaði. Sósíalisma verður aðeins á komið með pólitískri vinnu — hugmyndafræðilegri vinnu. Þegar verkalýðsflokkur hefur gleymt því, við hverju megum við þá búast? 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.