Réttur


Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 57

Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 57
hefur séð í Höfn, er hann var þar við nám, en í Þór með hamarinn sjáum við raunverulega smið- inn í Kirkjubæ, bak við Loka með netið býr einn af fiskimönnunum þar og Baugi með sinn mikla bor er táknrænn fyrir hinn takmarkaða námugröft á Islandi 18, aldar. Með myndunum: Ásaþór með hamar sinn. Áletrunin hljóðar svo: „Ásaþór með hamarinn Mjölni og spentur megin- gjörðum er þetta." Á beltinu stendur „megingjörð" með rúnum. I hægri hönd mundar hann Mjölni. Sá, sem fann upp fiskinetið. Áletrunin hljóðar svo: „Loki Laufeyjarson með netið er þetta. Svo sem segir I Eddu 46. dæmisögu." Ólafur hefur skipt afskrift sinni I kafla, sem hann kallar dæmisögur. bað, sem hann vitnar í hér, er kaflinn um hvað verður um Loka, eftir að hann hefur valdið dauða Baldurs og þar fær Loki heiðurinn af að hafa fundið upp fiskinetið. Það hljóðar svo: ,,Þá er goðin voru orðin honum svo reið, sem von var, hljóp hann á braut og fól sig á fjalli nokkurru, gerði þar hús og fjórar dyr, að hann mættl sjá úr húsinu f allar áttir, en oft um daga brá hann sér í laxlíki og fólst þá þar sem heitir Fránangursfoss; þá hugsaði hann fyrir sér, hverja vél Æsir myndu til finna að taka hann í fossinum; en er hann sat í húsinu, tók hann lingarn og reið á ræksna, sem net er síðan gjört; en eldur brann fyrir honum. Þá sá hann, að Æsir áttu skamt til hans og hafði Óðinn séð úr Hliðskjálfinni, hvar hann var. Hann hljóp þegar upp og út I ána, en kastaði netinu fram á eldinn. En er Æsir komu til hússins, þá gekk sá fyrst inn, er allra var vitrastur, er Kvásir hét, og er hann sá á eldinum fölskvann, er netið hafði brunnið, þá skildi hann, að það myndi vél vera til að taka fiska, og sagði ásum. Því næst tóku þeir og gerðu sér net eftir þvi sem þeir sáu á fölskvanum að Loki hafði giört. Og er búið var netið, þá fara Æsir til árinnar og kasti neti I foss- inn." Þannig veiddu þeir Loka. Skytta á skíðum. Stærri öletrunin ofan til, vinstra megin, hljóðar svo: „Ullr, sonur Óðins, með sinn boqa skríður hér á skíðum.' 'l smáleturs-áletruninni til hægri segir að skjöldur sé og kallaður skip Ullar. I Eddu stendur að Ullr sá sonur Sif og stjúpsonur Þórs. „Hann er bogmaður svo góður 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.