Réttur


Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 20

Réttur - 01.04.1971, Blaðsíða 20
Hugo Eberlein (1887—1944) Wilhelm Pieck (1876—1960) Paul Levi (1883—1930) eftir 1935 í Moskvu. Tekinn fastur 1937 saklaus. Dó í Sovétrikjunum 1944. Hermann Duncker varð félagi í þýzka sósíal- demókrataflokknum 1893. Varð snemma ritstjóri sósíalistískra blaða og forustumaður um flokks- uppeldi, framúrskarandi kennari og ræðumaður.Tók strax eftir stríðsbyrjun upp baráttu með Karli og Rósu. Leiðtogi í undirbúningi byltingarinnar í Þýzkalandi 1918. Forustumaður í þýzka Kommún- istaflokknum frá upphafi. Stjórnaði mikilli útgáfu- og upplýsingastarfsemi hans. Tekinn fastur 1933, úr landi 1936. Eftir ósigur nasismans var hann starf- andi fyrir Sósíalistíska einingarflokkinn meðan heilsan leyfði. Dó 1960. Káthe Duncker var kona Hermanns. Hóf snemma þátttöku í verklýðshreyfingunni, en var kennari að mennt. Gat sér mikinn orðstír fyrir ágæta baráttu fyrir réttindum kvenna í félagsmálum. Var ágætur rithöfundur og naut ræðumennska hennar sín vel á mörgum þingum. Reit mikið um uppeldismál. Tók strax eftir stríðsbyrjun afstöðu með Karli og Rósu, vann af miklu kappi gegn stríðinu. Var stofnandi Spartacusar og þýzka Kommúnistaflokksins og barðist skarplega gegn þeirri röngu stefnu að taka ekki þátt í kosningunum 1919. Var mjög virk í þýzka Kommúnistaflokknum. Komst 1939 úr landi til Bandarikjanna og sneri heim 1947. Dó í þýzka Alþýðulýðveldinu 1953. Leo Jogiches var fæddur í Vílnius, Pólverji. Snemma í byltingarhreyfinguna, fangelsaður 1889, flúði til Sviss 1890. 1891 hófst ævilöng vinátta hans við Rósu Luxemburg. Forustumaður í pólsku og þýzku flokkunum. I Spartacushópnum varð hann höfuðskipuleggjandi. Stofnandi þýzka komm- únistaflokksins og í miðstjórn hans. 10. marz 1918 náðu hermenn Noskes honum og var hann sam- dægurs myrtur i Moabit-fangelsinu í Berlín. Paul Levi var lögfræðingur. Gekk í Sósíaldemo- krataflokkinn sem stúdent. Varði Rósu sem lög- fræðingur 1914. Tók upp samvinnu við Rósu og Karl 1915. Kynntist Lenín í Sviss. Stofnandi þýzka Kommúnistaflokksins og var á stofnþinginu með þátttöku í þingkosningunum. Formaður þýzka flokksins 1919—1921. Rekinn úr flokknum 1921. Dó í Berlín 1930. Franz Mehring er frægasti sagnaritari þýzkrar verklýðshreyfingar, rithöfundur og leiðtogi. Gekk 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.