Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 13

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 13
 W&\ Kosningafundur G-listans í Laugardalshöll fyrir alþingiskosningarnar 25. júní. 1908 og 1942 Þau miklu umskipti, sem urðu í ís- lenskri pólitík 1908, eru í rauninni þessi: Ríkisstjórn, þ. e. ráðherra, sem hefur yf- irgnæfandi meirihluta þings að baki sér, ^tlar að gera samninga við „danska vald- ið‘ ‘, sem hefði í raun innlimað fsland í hið danska veldi, þó með sérréttindum væri. Að uppkastinu stendur ylirstétt landsins, þ. e. helstu embættrsmenn þess °g þorri kaupmannavaldsins. En hluti alþýðu fær í kosningunum I908 réttindi og vald sem hann hafði ekki áður: 1) Það fá fleiri alþýðumenn (handverksmenn, smærri bændur o. fl.) að kjósa en fyrr sökum rýmkaðs kosn- ingaréttar (aukaútsvarsgreiðslan, sem kosningaréttur var bundinn við, færður niður í 4 kr.) — að vísu aðeins karlmenn. 2) Það er komið á leynilegum kosninga- rétti - jafnvel skuldugur bóndi gerist ó- háður kaupmanninum í kosningunum - yfirstéttinni hefur ekki lmgkvæmst það snjallræði að koma á opinberu „próf- kjöri“, til þess að grennslast þannig í bága við lögin eltir skoðunum manna. 3) Það er settur kjörstaður í hvern lnepp, í stað þess að áður var einn kjörstaður í sýslu, t. d. Boi'ðeyri fyrir alla Stranda- sýslu. - Því fer þátttaka kjósenda í kosn- ingunum 1908 úr 9,3% upp í 14,1% eða vex næstum um helming. Alþýðufólk leggur því lóð sitt í ákvarðanatöku þjóð- arinnar í miklu ríkara mæli en fyrr — og það verða alger umskipti: þingmeirihluti afturhaldsins þurrkast út. Þeir Skúli Thoroddsen og Björn Jónsson hrósa sigri með nýjum þingmeirihluta. Þá var eftir að halda á því valdi, er stjórnarandstöðunni, andstæðingum upp- kastsins, var í hendur fengið. Sigurinn mikli var fyrst og fremst varnarsigur, en hann örlagaríkur, forðaði landi og lýð frá glapræði. En það liðu 10 ár uns þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.