Réttur


Réttur - 01.08.1981, Page 13

Réttur - 01.08.1981, Page 13
Auður bandarísku peningafurstanna og örbirgðin í rómönsku Ameríku Það heyrist sjaldan í íslenska útvarpinu frásagnir af pyntingum þeim og morðum, sem leppar Bandaríkjaauðvaldsins fram- kvæma í Suður- og Mið-Ameríku. En morð- öldin heldur áfram fyrir það. Af hverju er frelsishreyfing alþýðunnar í þessum löndum svo sterk og hugdjörf að hún býður ofureflinu byrginn, þó það kosti þús- undir frelsishetja pyntingar, fangelsi eða líf- ið? Saga margra kommúnistaflokkanna í rómönsku Ameríku er skráð með blóði bestu manna þeirra. f aldarfjórðung hefur t.d. Kommúnistaflokkurinn í Guatemala orðið 125

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.