Réttur


Réttur - 01.08.1981, Side 21

Réttur - 01.08.1981, Side 21
,,Pólarnir” — það sem eftir ef af þeim, vart þriðjungur þess er var. Þetta var húsnæðið, sem íhaldsbæjarstjórnin áleit gott handa barnmörgum, fátækum fjölskyldum, er leituðu á náðir þess. „Kaldir hjallar hrörna í ryki og fúa, — hér er það sem stritsins cettir búa. Byggt þcer hafa í nýjum götum grúa góðra húsa, — en ekki handa sér. Haldnar skorti, gremju, gigt og lúa, guð sinn eiga þcer að finna hér. Góðu húsin voru cetluð öðrum! Æðri stétt, sem rcendi lýðsins fjöðrum, — þessum hreyknu höggormum og nöðrum heims, sem Jesús Kristur barðist við. Starfsins þjóð erýtt aðyztu jöðrum eða í kjallarann — að skransins hlið. ” Jóhannes úr Kötlum: í ,,Níundi nóvember” úr ,,Hrímhvíta móðir” 1937 133

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.