Réttur


Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 33

Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 33
Verkamenn byrja að byggja íbúðarhús handa sjálfum sér — sífellt stærri og betri. — í fyrstu verkamannabústöðunum við Hringbraut var ibúðin 2—3 herbergi með eldhúsi og baði — handa verkmannafjölskyldu! — Áður var íbúðin víða eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi, t.d. 3 fjölskyldur með 8 börn um sama cldhúsið, auðvitað ekkert bað. þetta frumvarpskrili hjá háttv. 2. þingmanni Reykvík- inga ræður enga bót á því meini. Þvert á móti er liklegt og jafnvel vist að afleiðingarnar verði gagnstæðar því sem til er ætlast.” „Þó að það sé ótvírætt að hér í bæ séu slæmar íbúðir, þá mun það rétt athugað að þær eru að skömminni til skárri en mörg þau mannabýli sem notast verður við víða til sveita. (Héðinn Valdimarsson gerir athugasemd: ,,Hefur þingmaðurinn komið í lélegar íbúðir?”) Já, ég hef komið í ýmsar og ætla að ég hafi eins mikil kynni af þeim og háttv. 2. þingmaður Reykvíkinga, þó að ég játi að hér í bæ sé búið í þeim íbúðum sem ekki eru manna- bústaðir og viðurkenni að sjálfsagt er að greiða úr því máli, þá er hitt víst að frumvarp þetta sem hér liggur fyrir er dvergvaxið og vita gagnslaust i þessu efni.” ,,Hins vegar er hætta á þvi að slík afskipti hins opin- bera dragi úr framtaki einstaklingsins til bygginga og verður þá niðurstaða af slíkri löggjöf almenningi til skaða.” „Það er sama hvort það eru ríkir eða fátækir sem byggja aðeins að það sé gert, þá geta sko allir notið góðs af.” „Englendingar hafa haft mikil opinber afskipti af húsbyggingamálum, en árangurinn af þeim afskiptum hefur verið alveg öfugur við það sem til var stofnað. Hefur semsé orðið til þess að draga stórlega úr bygg- ingum. Ég er þess fullviss, að eins myndi fara hér þótt stofnað yrði til gjafa handa eintaklingum. Húsaleigan myndi ekki lækka, vegna þess að byggingum myndi fækka.” „Ég skal ekki fara að deila um það hvor okkar hæst- virtur 2. þingmaður Reykvikinga veit meira um íbúðir fátæklinga hér í bæ.” „Það er hann einn, þessi miskunnsami Samverji sem skoðar hefur í hverja músarholu í þessum bæ og um allt land og hefur nú skyndilega knúinn af sínu hjarta, fundið hvöt hjá sér til að bæta úr vandræðum fátækling- 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.