Réttur


Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 42

Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 42
Lífsgrundvöllurinn eyðilagður? Eftir að maðurinn er oröinn eins voldugur aö visindum, vélum og vopnum, sem raun ber vitni, er ekki aöeins sú hætta yfirvofandi aö mannkyniö veröi þurrkaö út I atómstriöi. — Þaö er llka mögulegt aö viö eyöileggjum 227. tbl. 68. árg. Spá meiri- háttar mat- vælakreppu WaNhlnKton. 10. oktúbrr. AP. UPPBLÁSTUR i Bandarikjunum ok viðar kann að valda miklum matvælaakorti á þeaHum áratuK> ok meiri vanda i heiminum enl oliukreppan á 8. áratuKnum, mk- f ir I skýralu sem Leater Brown yí- irmaður Worldwateh-atofnunar- innar hefur aent frá aér. Þar neg- ir að tvðföldun matvælafram leiðalu i heimlnum nlðan á 6. ára- tugnum hafl orðlð á koatnað Króöuraeilar moldar ok illa hafi verið farið með land. Gróðursæld 34% akurlendis í Bandaríkjunum hefur minnkað verulega vegna uppblástura á und- anförnum árum segir í skýrslunni. „Uppblástur er kannski alvarleg- asta hættan sem jteðjar að mannkyninu í dag," sagði Brown á blaðamannafundi í dag. Hundraö j lönd í heiminum flytja korn inn I frá Bandaríkjunum og Kanada i f dag. Frétt iMorgunblaðinu II. okt. Jafnvel í höfuövígi hins „frjálsa framtaks” (sem þýðir: „hins skefjalausa aröráns og rányrkju”) eru skynsamir menn farnir aö sjá hver helför slík stjórnmálaslefna er. V___________________________________________________ sjálfir grundvöll tilveru okkar með rányrkju, vægöarlausu drápi dýra og jurta, eyöingu hinnar frjóu moldar og þeirra skóga, sem er frumskilyrði andrúmsloftsins á jörðinni. Undirrót þessara hættu er hin taumlausa græðgi, sem boðuð er af voldugustu aðiljum heims, auðhringunum, sem einskis svífast til að klófesta gróða. Sameinuöu þjóðirnar hafa þegar vakið at- hygli á þessari eyðingar-hættu og sett nefnd til þess aö vinna gegn henni. Sú nefnd undir- strikar m.a. eftirfarandi: Mannkyninu fjölgar en lífsgrundvöllurinn minnkar. Fram að árinu 2000 verður þriðjung- ur akurlendis og beitarlands, helmingurinn af frumskógum hitabeltisins gereyðilagður. Milli hálfrar og heillar miljónar dýra- og jurta- tegunda hefur þá verið útrýmt — ef svo fer fram sem nú horfir. Aöeins í iönaöarlöndunum eru árlega 3000 ferkílómetrar akur- og beitarlands teknir und- ir hús, stræti o.s.frv. Rányrkja mun á næstu tveim áratugum eyðileggja þriöjung hins ræktaða eða á annan hátt gjöfula lands. Með rányrkjunni gagnvart hitabeltisskóg- unum eru 110 000 ferkílómetrar þeirra eyði- lagðir árlega. Það verður búið að eyðileggja helminginn af þeim um aldamótin — ef þeir 6 miljarðar manna, sem þá lifi ekki eyðileggja enn þá meir — og á 85 árum yrði þessum regnskógum algerlega útrýmt. — „Lungu jarðarinnar” væru eyðilögð. Sama yrði um dýra- og plöntutegundirnar — á sjó og landi — ef hamslausri græðgi veröa ekki takmörk sett — og maðurinn fari 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.