Réttur


Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 43

Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 43
að styðja að þvl f stórum stll að rækta og efla jafnt dýrin (t.d. klekja út fiskunum) sem mold- ina, grösin og skógana. Það þarf nýtt efnahagsskipulag á gervallri jörðinni og nýja „siðfræöi” gagnvart um- hverfi mannsins. — Hin hamslausa græðgi, sem stundum skreytir sig með vigoröinu um „frjálsa samkeppni”, veröur að víkja fyrir hóf- semi, forsjá og sameiginlegum hagsmunum jarðarbúa. Við mennirnir höfum ekki erft þessa jörð — síst af öllu til að eyöileggja hana — heldur til aö afhenda hana afkom- endum okkar betri, hreinni og gjöfulli en hún nú er, — þvi afkomendur virðast ætla aö verða mjög margir. Rlku þjóðirnar — og þá fyrst og fremst yfir- stéttir og valdhafar þeirra eiga höfuösökina á hvernig komið er og hættunni sem yfir vof- ir. 500 miljónir manna þjást af matarskorti. 800 miljónir manna rétt draga fram lifiö, ár- legar tekjur þeirra samsvara 50 dollurum. Fyrir þetta fólk jafngildir það að viðhalda nú- verandi umhverfi í besta lagi skelfilegri eymd, í versta tilfelli hungurdauöa. (í þessari grein hefur mikið verið stuðst við „Spiegel” 21. aprll 1980, hvað staðreyndir snertir.) Við islendingar höfum fengið að finna fyrir hvert stefnir með taumlausri græðginni, sbr. slldina. Alls hefur fiskveiðin á Noróur-Atlants- hafi minnkað úr 4,3 miljónum smálesta 1970 niöur I 3,5 miljónir 1976. Og ef til vill ná fiski- stofnar eins og slldarinnar, þorsksins o.fl. sér aldrei aftur, af þvi hafiö er óhreinkaö, hrygn- ingarstöðvar eyöilagðar og ungfiskur vægð- arlaust veiddurtil fiskimjölsframleiöslu. Mannkynið verður aö læra að búa á þess- ari jörð sem ein samábyrg heild — eða farast ella. 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.