Réttur


Réttur - 01.08.1981, Side 46

Réttur - 01.08.1981, Side 46
Manana Lubisi ,,Því buddunnar lífæð í brjóstinu slær.” Og svo segjast þessir herrar vera í Nato til að vernda lýðræðið! „Réttur” hefur hvað eftir annað vakið máls á þeirri svívirðilegu kúgun, sem hinir „hákristnu” kapítalistar Suður-Afríku beita yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar, en lít- inn hljómgrunn fengið hér heima. Ætti ís- lensk verkalýðshreyfing að láta meira til sín taka í þessari baráttu við fasismann. Hundruð bestu forustumanna lýðræðis- og þjóðfrelsisbaráttunnar sitja í fangelsinu á Robben Island, flestir dæmdir til lífstíðar fangavistar. Einhver göfugasti forvígismað- Mashigo Mahlangu ur mannréttindabaráttunnar, lést þar eftir langa fangavist: Búinn Bram Fischer, sem lesa má um í Rétti 1975, og Nelson Mandela, foringi þjóðfrelsisbaráttunnar, hefur þegar setið þar í 20 ár, dæmdur til lífstiðarfang- elsis. 158

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.