Réttur


Réttur - 01.08.1981, Page 51

Réttur - 01.08.1981, Page 51
Lockheed-félagið græðir ekki bara á að búa til drápsvopn fyrir Bandaríkja- menn. Það varð og heyrum kunnugt 1976, hvernig það hafði mútað drottningar- manni Hollands, til þess að „hjálpa til” við að tryggja félaginu flugvélasmíði fyrir Nato-Holland, sem illa tókst til með. — Herluf Bidstrup bjó þá til meðfylgj- andi skopteikningar. í skammakrókinn! Þegarhneykslið vitnaðist: Júiiana drotning: Hvernig gastu gert okkur þetta til skammar, Bernhard, fyrir aumar 2-3 miljónir? Japanir fengu þó 12,5 mil jónir út úr Lockheed-félaginu! 163

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.