Réttur


Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 59

Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 59
Báumlin sagði að án aðstoðar Bandaríkja- stjórnar væri herforingjastjórnin löngu fall- in. Nú hefur prestur, sem starfár í vissum deiidum E1 Salvadors, höfuðborgarinnar, Plácido Erdozain, ritað ævisögu hins myrta erkibiskups og hefur sú bók m.a. komið út á þýsku og heitir: San Romero de America. Das Volk hat dich heiliggesprochen. (Santi Romero Ameriku. Fólkið hefur gert þig helgan mann.) Það er Jugenddienst-Verlag í Wuppertal í Vestur-Þýskalandi, sem gefur bókina út. Hún er 128 siður og kostar tæp 10 mörk. — Væri ekki ráð fyrir íslenska presta að kynna sér líf manna sem Romeros? Það mætti jafnvel leggja útaf lífi og dauða slíkra manna í predikunum líkt og Jesúsar frá Nasa- ret, sem vafalaust hlyti álíka meðferð, ef hann væri á ferðinni með boðskap sinn í verndarríkjum Bandaríkjastjórnar. Útrýming indíánanna Brasilíustjórn hefur, í þágu erlends (mest- megnis bandarísks) og innlends auðvalds, unnið kerfisbundið að útrýmingu indíána — eins og „Réttur” hefur oft sagt frá, líka í þessu hefti. Nú viðurkenna stofnanir hennar, sem áttu að vernda þá, að þeim hafi verið fækkað úr einni miljón árið 1900 niður í 200.000 árið 1957. Og hryðjuverkin halda áfram. ,,Hern- aðarhjálp” Bandaríkjanna til Brasilíu var á tímabilinu 1946 til 1975 um 603 miljónir dollara. Það er hér sem annarsstaðar að þar sem Bandaríkjaauðvaldið lætur ekki sina eigin böðla myrða eins og í Víetnam, þá kostar það böðla annarra ríkja til þess að vinna grimmdarverkin. Það má bæta því við að „London Sunday Times” telur indíána í Brasilíu hafa verið 3 miljónir, er hvítir menn komu þangað, en 1978 sé búið að drepa það mikið, að um 100.000 eru nú eftir. Þannig er framferði Bandaríkjastjórnar á öllum sviðum. Þessi klíka „stóriðjuhölda og herforingja” býr sig undir að hjálpa til að út- rýma öllum þeim, sem hún eða leppar henn- ar hafa andúð á. Þannig hefur fasistastjórn Stroessers í Paraguay unnið kerfisbundið að útrýmingu indiána þar. Sem kunnugt er safnar sá harð- stjóri að sér fasistum bæði frá Þýskalandi og Suður-Afríku og verndar múgmorðingja frá Hitlerstímanum vel. Til allra sinna illverka er han studdur af Bandaríkjastjórn, sem rétti honum „efnahagslega og hernaðarlega” að- stoð 146 miljónir dollara á árunum 1962 til 1975. Þannig mætti lengi rekja blóðferil Banda- ríkjastjórnar og leppa hennar, — og svo dirf- ast „þeir háu í Washington” að tala um mannréttindi og lýðræði og þykjast standa með hvorttveggja. Og til eru andlegir aum- ingjar á íslandi sem trúa þeim. Rauðir sigrar á Ítalíu Kommúnistaflokkur Ítalíu hefur alllengi haft stjórn í ýmsum borgum Ítalíu og er stjórn þeirra þar yfirleitt talin til fyrirmynd- ar. Síðustu fimm árin hefur flokkurinn stjórnað Rómaborg og jók hann atkvæða- tölu sína upp í 35,9%. Sömuleiðis vann flokkurinn mikið á í Genúa, sem hann og stjórnar við bæjarstjórnarkosningar í júní sl. í 98 borgum með yfir 5000 íbúum fékk Kommúnistaflokkurinn yfirleitt 32,8%, en hafði við þingkosningarnar 1979 30,8%. — Sósíalistaflokkurinn náði 13,7%, bætti við sig 4,2%. En „Kristilegir demokratar” (íhaldið) misstu 3,9% þess fylgis er þeir höfðu 1979, fengu 30,8%. 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.