Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 15
F. D. Roosevelt 100 ár Franklín Delano Roosevelt var fæddur 30. janúar 1882 og varð forseti Banda- ríkjanna fyrir 50 árum, 1932, er kreppa auðvaldsskipulagsins hafði valdið at- vinnuleysi og uppflosnun yfir 20 miljóna verkamanna og bænda. Roosevelt bjarg- aði auðvaldsskipulaginu í Bandaríkjun- um frá hruni með gífurlegum afskiptum ríkisvaldsins af atvinnulífinu, m.a. með því að ríkið kom upp hinu fræga og mikla Tennesse-Valley raforkuveri. Fávís og ofstækisfull auðmannastétt Bandaríkjanna hataði hann fyrir allt þetta og taldi hann kommúnista. Vit- lausu afturhaldi er tamt að „brenni- merkja” þannig þá menn, sem eru nægi- lega framsýnir, stórhuga og bera um- hyggju fyrir velferð þess vinnandi fólks, er auðvaldsskipulagið misþyrmir. Roosevelt leiddi þjóð sína til sigurs yfir fasismanum í heimsstyrjöldinni síðari — og þurfti að beita allri kænsku sinni til þess að geta unnið gegn fasismanum, — svo nærri stóð slík harðstjórn hjarta- lausa afturhaldi Bandaríkjanna. Roosevelt sá að líf mannkynsins gat oltið á því að maður, er fylgdi stefnu 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.