Réttur


Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 47

Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 47
unnar hét „kommúnísk undirróðursstarf- semi“. Frá árinu 1963 efldu Bandaríkin Hern- aðaraðstoðaráætlun (MAP) sína jafn- framt sem þeir hvöttu Mið-Ameríku lýð- veldin til að mynda varnarbandalag. Pað var stofnað árið eftir og fékk nafnið Varnarráð Mið-Ameríku (CONDECA). CONDECA naut aðstoðar ráðgjafa frá CIA. Á tíu ára tímabili framkvæmdi CONDECA tíu hernaðaræfingar gegn skæruliðum í þessum löndum þar sem herir aðildarríkjanna voru samhæfðir. Það voru einkum Guatemala og Nicarag- úa sem hvöttu til þessarar sameiginlegu varnarstefnu. Einu ríkin, sem ekki áttu aðild að CONDECA voru Costa Rica og Panama, en þau höfðu áheyrnarfulltrúa. Ástæðan fyrir því að það voru einmitt stjórnvöld í Guatemala og Nicaragúa, sem lögðu mest upp úr því að koma á öfl- ugu varnarkerfi á svæðinu, var sú að í hyrjun 7. áratugarins var skipuleg mót- spyrja öflugust í þessum tveim löndum. Árið 1961 voru FSLN, Sandínisku þjóð- frelsissveitirnar, stofnaðar í Nicaragúa og 1 Guatemala voru margar vopnaðar skæru- hðasveitir að verki. Næstu árin þróuðu þessi ríki þá stjórn- hst sem CIA, Pentagon og stjórnvöld í 'Vashington höfðu mótað gegn „upp- rpisnartilhneigingum“ og skæruliðum. Árið 1966 varð Cesar Mendez Monte- negro forseti Guatemala og hann gerði hernaðarsendifulltrúa Guatemala í Pandaríkjunum, Carlos Arana, að hern- aðarlegum hæstráðandi. Cndir leiðsögn sveita úr bandarísku Crænhúfunum jók Arana hernaðarstyrk stJórnarhersins og byggði hann á ógnar- ar)gerðum gegn svæðum, sem voru á valdi shæruliða, svokölluðum „frelsuðum svæðum“. Úr lofti var varpað á þau nap- John F. Kennedv alm- og flísasporengjum. Sama ár og Ar- ana tók við embætti hófu fyrstu dauða- sveitirnar í Guatemala að vaða uppi og einnig öfgasinnaður hægri flokkur sem opinskátt rak áróður fyrir því að beita skipulögðu ofbeldi til að „svara skærulið- unum“. Þegar í upphafi var það yfirlýst stefna þessara dauðasveita að stöðva skærulið- ana og ráða niðurlögum þeirra að fullu. Eftir að Arana varð forseti Guatemala árið 1970 tóku þær að færa sig enn meir upp á skaftið og létu nú morðgleði sína ná til hvers konar stjórnarandstöðu. Upp frá því varð það daglegt brauð að finna illa útleikin lík verkalýðsforingja, stú- denta, blaðamanna og annarra sem gagn- rýndu stefnu stjórnvalda og kúgunina. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.