Réttur


Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 6

Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 6
kenningin um „vorn rétt til að lifa eins og menn“ gat þrátt fyrir allt orðið lifandi veruleiki. Lýsandi fordæmi Enginn vafi er á, að bygging verka- mannabústaðanna átti stóran þátt í því að auka á reisn verkafólks og samtaka þess. Þeir urðu lýsandi fordæmi, um að jafnvel þeir aumustu gátu búið í mannsæmandi húsnæði, og átt það, rétt eins og aðrir. bar sem verð íbúðanna, lánsupphæð og tími, ásamt lágum vöxtum, var með þeim hætti að viðráðanlegt var fyrir hverja fjöl- skyldu sem hafði nokkrar tekjur, þá þýddi eignarrétturinn raunverulega frels- un fjölskyldnanna gagnvart atvinnurek- endum og húsaleiguokrurum. Fólkið átti sínar íbúðir. Því fylgdi ólýsanlegt öryggi, samanborið við þá, sem börðust um hverja holu, sem losnaði til leigu. Þegar frá leið, beitti verkalýðshreyfing- in og flokkar hennar sér fyrir því, að koma upp húsnæðislánakerfi, sem opið yrði öllum, en jafnframt hefur þess verið gætt að verja ávinninginn, sem náðst hef- ur fyrir þá, sem lakast eru settir, og sækja fram á því sviði. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.