Réttur


Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 49

Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 49
40 ár síðan þýski nasisminn var lagður að velli Þann 8. og 9. maí 1945 gefst þýski nasistaherinn upp fyrir sameinuðum herjum Sovétríkjanna, Bretlands og Bandaríkjanna eftir að hafa áður lagt undir sig hálft meginland Evrópu og valdið þeim ógnum og kvölum sem aldrei munu úr minni Hða. 50 milljónir manna, kvenna og barna höfðu beðið bana í þessari styrjöld Hitlers, 20 milljónir þar af í Sovétríkjunum einum, sem færðu dýrustu fórnirnar og unnu að lokum á illvættinum. 6 milljónum varnarlausra Gyðinga var fórnað í útrýmingarbúðunum; það átti að fyrirskipun Hitlers að ganga að Gyðingum og kommúnistum dauðum. I Það var yfirlýst stefna Hitlers strax í „Mein Kampf“ að útrýma kommúnism- anum, þurrka Sovétríkin af jörðinni. Það var líka draumur harðvítugasta hluta auðmannastéttanna í Frakklandi og Eng- landi. Þessvegna ætlaði afturhaldið í þeim n'kjum að siga Hitler á Sovétríkin og láta hann vinna illverkið fyrir auðvald heims- 'ns. Þessvegna hentu auðvaldsöflin þar hverjum „bitanum“ af öðrum í grimman úliinn, til að magna hann til illverksins. Hervæðing Þýskalands var látin óátal- >n, þó bönnuð væri í Versalasamningnum, Saar-héraðið, — Spánn — Austurríki Tékkóslóvakía — allt hvarf þetta í gin úlfsins með fullu samþykki Vesturveld- anna. Þegar Chamberlain sveik Tékkó- slóvakíu í helgreipar Hitlers í Miinchen 1938, lofaði Morgunblaðið Chamberlain sern friðarhöfðingja og frelsara, en .,Þjóðviljinn“ brennimerkti hann sem Jú- das lýðræðisins. Sovétríkin reyndu að ná samningum við Vesturveldin um samstöðu gegn Hitler, en auðvaldsstjórnirnar hindruðu slíkt. Var þá griðasamningurinn við Hitl- er gerður af hálfu Sovétríkjanna, til að fá lengri frest til að búa sig undir ægilegustu átökin. í ársbyrjun 1940 undirbjó herforingja- ráðið breska innrás í Noreg hjá Narvík og þaðan til Svíþjóðar, til að stöðva málm- flutningana til Hitlers, — og svo að senda „sjálfboðaliðaher“ til að hjálpa Finnum gegn Rússum. Aðalhernaðarfræðingur Breta, Liddell Hart, lýsir þessu öllu vel í grein, sem þýdd er í Rétti (1951, bls. 212- 229) — allt misheppnaðist þetta: Þýski herinn varð á undan þeim breska að taka Noreg 9. apríl og Finnar og Rússar sömdu frið í mars 1940. En þýsku nasistaforingjarnir höfðu átt- að sig á hve örugga bandamenn þeir áttu 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.