Réttur


Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 50

Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 50
Á Spáni barðist Alþjóðahersveitin, kommúnistar og aðrir lýðræðissinnar, með spönsku þjóðinni gegn fasism- anum. Hér sjást þýskir kommúnistar í Alþjóðahersveitinni, þriðji frá hægri er Heinrích Rau. í röðum auðmannastétta Vesturveld- anna. 10. maí 1940 réðust þeir vestur á bóginn. Holland og Belgía féllu í greipar þeim og franska auðvaldið sveik Frakk- land í hendur Hitler, það vildi frekar „sjá Hitler í París en Maurice Thorez, kommúnistaleiðtogann“. Þýska auðvald- ið og það franska mundi enn Parísarkom- múnuna 1871, uppreisn og valdatöku verkalýðsins í París, er franska auðvaldið gafst upp fyrir þýska hernum þá. I júnílok réð Hitler því af Frakklandi, er hann vildi og lét föðurlandssvikarann Petain hafa hitt, Vichy-stjórnin. Afturhaldssamasti hluti breska auð- valdsins ætlaði líka að svíkja landið — og heimsveldið — í hendur Hitlers. í innsta hring bresku ríkisstjórnarinnar lagði Chamberlain til í júní 1940 að Mussolini væri beðinn um að hafa milligöngu um friðarsamninga við Hitler. En það var fellt með 3:2; Chamberlain og Halifax lá- varður vildu gefast upp, en á móti voru báðir ráðherrar Verkamannaflokksins og Churchill, sem stóð fast á því að berjast til þrautar við Hitler, þó England væri nú orðið eitt eftir. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.