Réttur


Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 7

Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 7
Einar Olgeirsson ÞEGAR RÉTTUR VARÐ MÁLGAGN MARXISTA Þegar hálf öld var liðin frá þvi útgáfa „Réttar“ var ákveðin, skrifaði ég allýtarlega grein í tímaritið (1965) um upphaf þess og upphafsmenn. Og í næsta árgangi kom önn- ur grein þar sem allýtarlega var rakin sagan af því, er við sósíalistar tókum við hon- um, nokkuð rakin pólitíska þróunin á þeim árum á Akureyri og síðan ágreiningurinn við Framsókn. Skal reynt að komast hjá því hér að endurtaka það, sem þá var sagt, en raktir aðrir þættir, ekki síst alþjóðlegir, i sögunni af upphafi „Réttar“ og yfirtöku marxista á honum.1’ I. FRÁ HENRY GEORGE TIL KARLS MARX Það var reisn yfir þeim „Rétti", sem bónd- inn í Baldursheimi hóf að gefa út norður á Akureyri 1916. Það var ekki verið að kné- krjúpa neinum máttarvöldum, ekki beðið um „neina náðarveitingu" en heimtað „réttlæti, eigi aðeins lagalegt, heldur náttúrlegt rétt- læti." Auðvaldsþjóðfélaginu með allri þess misskiptingu auðs og einokunarhringum var sagt stríð á hendur, en stefnumar þrjár hyllt- ar, er gegn því börðust: sósíalisminn, george- isminn (jarðskattskenningin) og samvinnu- stefnan — og allar kallaðar jafnaðarstefn- ur eða auðsjafnaðarkenningar. Það var ráðist ódeigan á heimsstríðið fyrra og undir- rót þess, auðskipulagið, í grein Benedikts á Auðnum strax í upphafi fyrsta heftis (bls. 17—32). Og þótt greinilegt væri að ritnefnd- in aðhylltist fyrst og fremst georgismann, þá var umburðarlyndið og virðingin fyrir „öðr- um jafnaðarstefnum" svo mikil að strax í fyrsta árgangi (öðm hefti) birtist hinn sögu- legi fyrirlesmr Þorsteins Erlingssonar „Verka- mannasamtökin" — hve dýrmætt er það ekki íslenskri sósíalistískri verklýðshreyfingu að það erindi varðveittist og kom þarna á prenti. 143
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.