Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 1

Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI28. mars 2009 — 76. tölublað — 9. árgangur Þegar þjóðin lætur plata sig Við sem störfum hér við skólann erum á þeirri skoðun að öllum börnum sé mikilvægt að hafa smá ævintýri í lífinu, að lífið sé ekki of skipulagt og alvarlegt öllum stundum,“ segir Kerstin Andersson, kennari við Waldorfsskólann í Lækj- arbotnum. Skólinn, sem er sjálfstæð- úruvísindamannsins og heimspekingsins Rudolfs Steiner, og yfirlýst markmið skól- ans er að leggja áherslu á þroska hugar, handa og hjarta. Í sama húsnæði í Lækj- arbotnum er rekinn leikskóli sem byggist á sömu stefnu, og er mikið samstarf milli skólastiganna tveggja. Liður í þeirri viðleitni er mikil áhersla á handverk og listiðkun ýmiss konar. „Við höfum það að leiðarljósi að halda góðu jafnvægi milli bóklegs og verklegs náms af öllu tagi. Til að mynda leikur hand- verk stórt hlutverk í allri starfseminni. Útfærslur þess fara að sjálfsögðu eftir ld i d Starfsemi Waldorfsskólans í Lækjarbotnum byggist á upp- eldisfræði náttúruvísindamanns- ins og heimspekingsins Rudolfs Steiner. Skólinn hefur starfað í nær tvo áratugi og markmið k l N O RD IC PH O TO S / G ET TY Ævintýrin eru mikilvæg Góð skemmtun Nokkrar myndir sem öll fjölskyldan getur horft á. SÍÐA 7 Draumurinn rættist Svanhildur Sif Haraldsdóttir rekur sumarbúðirnar Ævintýraland. SÍÐA 6 mars 2009 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] HELGAREFNI 34 HELGAREFNI 36 ÞRIÐJA GRÁÐAN 52 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG EFNAHAGSMÁL Mat seðlabankastjóra er að ekki sé hægt að gera hvort tveggja í einu, lækka stýrivexti og afnema gjaldeyrishöft. „Gjaldeyrishöftin eru nokkurs konar stífla sem hindrar flæði gjaldeyris úr landi, þótt mikilvægt sé að koma þar á nokkrum sveigjan- leika. Hátt vaxtastig, þrátt fyrir að vera óheppilegt fyrir efnahagslíf- ið, stuðlar að stöðugleika. Ef bæði eru lækkaðir vextir og stíflan losuð, þá gætu afleiðingarnar orðið alvar- legar,“ segir Svein Harald Øygard seðlabankastjóri í viðtali við Frétta- blaðið í dag. Svein Harald segist þó hafa á því fullan skilning að margir vildu sjá hér hraðari breytingar og útilokar ekki að það geti orðið. Sömuleiðis er það mat Sveins Haralds að taka þurfi á aðsteðjandi vanda áður en sjónum sé beint að krónunni. Hann leggur jafnframt áherslu á að ákvarðanir hvað varði framtíðarskipan peningamála hér séu á forræði stjórnmálanna. „Sama hver gjaldmiðillinn er þá þarf að sinna grundvallarþáttum hagstjórn- arinnar, vinna að auknum stöðug- leika, minni verðbólgu og skýrri sýn á ríkisfjármálin.“ SPRON og Sparisjóðabankinn hafi verið teknir yfir af illri nauð- syn, að mati seðlabankastjórans. Eiginfjárstaða þeirra hafi verið óviðunandi í að minnsta kosti hálft ár. Sviptingar meðal fjármálafyrir- tækja séu fram komnar að mestu. Fram kemur í viðtalinu að Svein Harald sé störfum hlaðinn og megi hafa sig allan við í forgangs röðun. Hann hafi þó skráð sig í líkams- ræktarstöð og ætli að hlaupa maraþon í haust. Fjölskylduna hefur hann bara séð einu sinni í þessum mánuði síðan hann tók við starfi seðlabankastjóra. - óká / sjá síðu 32 Áfram gjaldeyrishöft þó að vextirnir lækki Seðlabankastjóri segir ljóst að ekki fari saman afnám gjaldeyrishafta og lækk- un vaxta. Aðsteðjandi vandi er brýnastur, segir Svein Harald Øygard. Skrefin séu þau sömu hver sem gjaldmiðillinn er. Bankaþrot séu fram komin að mestu. SVEITARSTJÓRNARMÁL Reykja- vík hlaut í vikunni verðlaun alþjóðasamtakanna ATCM fyrir árangur við hreinsun og endurreisn miðborgarinnar á síðasta ári. ATCM eru alþjóða- samtök miðborgarstjórna 700 borga og aðila sem tengjast miðborgarrekstri. - jbg / sjá síðu 64 Miðborgarverðlaun ATCM: Reykjavík best Fegurðardrottning og fiðluleikari heimili&hönnun LAUGARDAGUR 28. MARS 2009 FER EIGIN LEIÐIR GULUR LJÓMI Verslanir fyllast óðum af ýmsum munum og blómum í pásk- a litunum. BLS. 4 EINSTÖK AÐ GÆÐUM Íslenskt hugvit og hráefni einkennir framleiðslu Ullar- vinnslunnar Frú Láru. BLS. 4 Kolbrún Hjartardóttir safnar sérstæðum munum á heimili sitt. BLS. 6-7 Ð 500 DAGAR TIL PÁSKA Opið laugardag frá kl. 11 - 16 NYTSAMAR FERMINGARGJAFIR LED borðlampi, kr 5990 Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag kl. 12 á Holtavegi og í Sunnuhlíð á Akureyri Vatnaskógur - Vindáshlíð - Kaldársel - Hólavatn - Ölver Mín Borg ferðablað Icelandair fylgir með Fréttablaðinu í dag. GEYMIÐ BLAÐIÐ KONUR ÁHRIFAVALDAR Björn Hlynur Haraldsson ólst upp meðal kvenna og skrifar undir handleiðslu konu Viðtal 30 HROTTAR Í HEIMI HINNA RÍKU FÓLK 48 Ódæði þýskra hryðjuverka- samtaka SVIPTINGAR Á SVIÐI STJÓRNMÁLANNA Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flutti lokaræðu sína sem formaður Samfylkingarinnar þegar landsfundur flokksins var settur í Smáranum í Kópavogi í gær. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra klappaði Ingibjörgu lof í lófa að ræðu lokinni ásamt öðrum fundargestum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.