Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 18
18 28. mars 2009 LAUGARDAGUR NÝR OG TRAUSTUR KOSTUR Í SPARNAÐI OG FJÁRFESTINGUM Fréttablaðið leit við á landsfundi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar síðdegis í gær og ræddi við fundargesti og kannaði stemninguna. FRÉTTASKÝRING: Á landsfundi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar „Ég gekk í flokkinn árið 1956 svo ég hef verið á nokkuð mörgum landsfundum. Reyndar missti ég af þeim þó nokkrum þar sem ég varð að vinna en ég er með hágreiðslustofu. Nú er ég komin á þann aldur að ég hef bara lokað og allir eru bara sáttir við það og svo skelli ég mér á landsfundinn.“ En finnst henni eitthvað ólíkt með þessum landsfundi og þeim sem hún hefur áður verið á? „Já, ég finn sérstaklega fyrir því hvað það er mikill áhugi núna, ég er í hverfisfélagi og varð því vör við það að fólk kepptist við að fá að vera með. Áður þurfti að ýta við fólki en sú var ekki raunin að þessu sinni.“ Hún segist ekki hafa efast um flokkinn jafnvel þegar mestu ófarirnar voru að dynja yfir þjóðina með Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn. „Nei, aldrei og ég held að Davíð Oddsson eigi ekki dyggari stuðnings- mann en mig.“ Erla Ruth Sandholt: Lokaði stofunni og fór á fundinn Fundir markaðir af kreppu og kosningum „Mér sýnist á öllu að þetta eigi eftir að vera góður landsfundur. Það er létt yfir fólki og góð stemning. Svo tel ég að Samfylkingin eigi eftir að fylkja sér á bak við nýjan formann og svo á að kjósa varaformann og hvað það varðar þá hef ég myndað mér skoðun. Þetta er fyrsti landsfundurinn sem ég kem á. Ástæðan fyrir því að ég er hér er sú að ég hef mikinn áhuga á því að vera með í mál- efnahópavinnu og mér er mjög hugleikið almannatryggingakerfið þar sem ég þekki svolítið til. Svo nú er ég hér sem landsfundarfulltrúi og ætla að reyna að hafa áhrif.“ Erla Steingrímsdóttir: Fyrsti landsfundurinn„Ég held að samhugurinn sé jafnvel meiri nú en oft áður í Samfylkingunni. Ég held að þessi erfiðleikar hafi jafnvel eflt samstöðuna og svo erum við að mælast vel í skoðana- könnun sem er nú ekki til að skemma fyrir svona skömmu fyrir kosningar.“ En efaðist hún aldrei um flokkinn þegar efnahagskerfið fór á hliðina á hans vakt. „Ég verð nú alltaf jafnaðarmaður en vissulega verðum við að viðurkenna að við gerðum mistök og ég held að enginn sé betur í stakk búinn til að reisa þetta aftur við en Samfylkingin. Nú vil ég að við drögum vagninn í Evrópumálunum, eigum ekkert að hörfa frá því né bíða eftir því hver ætli að bjóða okkur í dans, við eigum bara að taka Evrópuslaginn.“ Að þessu kveðnu varð hún að sinna dóttur sinni Eyrúnu Unu Arnarsdóttur sem lét sig ekki vanta á fundinn. Jenný Þorkatla Magnúsdóttir: Á fulla ferð inn í Evrópumálin „Þessi landsfundur er frábrugðinn að því leyti að þetta ber brátt að, ástandið er síðan eins og það er og svo er stutt til kosninga. En þetta er stærsti landsfundurinn hingað til svo að okkur er greinilega að vaxa fiskur um hrygg. Nú ber okkur að draga vagninn í Evrópumálunum en síðan verðum við að tala meira um efnahagsmálin nú en oft áður.“ Hann segir að þó hann hafi mætt á mótmælafundi á Austurvelli í vetur þá bitni það ekki á hollustu hans við flokkinn. „Þetta er einmitt styrkur Samfylkingarinnar að hann hefur umburðarlyndi gangvart skiptum skoðunum. Það sást best á fundinum fræga í Þjóðleikhúskjallaran- um. En svo stöndum við sterkari á eftir sem sést á því að við erum nú á okkar stærsta landsfundi.“ Þorsteinn Ingimarsson: Frá mótmælum á landsfund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.