Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 49

Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 49
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Brynhildur, hvað ætlum við að gera um helgina?“ kallar leikar- inn og leikstjórinn Atli Rafn Sig- urðarson til konu sinnar þegar hann er inntur eftir helgarplön- um sínum af blaðamanni. Eftir að hafa leitað ráða hjá Brynhildi sinni svarar Atli Rafn því til að laugardagurinn verði heldur rólegur hjá sér. „Um helgar leyfi ég mér að sofa örlítið út en síðan geri ég allt eins ráð fyrir því að skella mér í útreiðatúr,“ segir Atli Rafn sem geymir gæðinga sína, þá Gjafar og Jökul, í hest- húsi í Kópavogi. „Það er virkilega hressandi að fara í hesthúsið,“ útskýrir Atli Rafn sem deilir hús- næðinu í Kópavogi með nokkrum öðrum leikurum. meðal annarra Jóhanni Sigurðarsyni og Hilmi Snæ Guðnasyni. Atli Rafn er góður kokkur að eigin sögn og stefnir á að elda eitthvað gott á laugardagskvöld- ið. „Það er fastur liður nánast á hverju kvöldi,“ segir Atli Rafn sem sér að mestu leyti um mat- reiðslu á heimilinu. Í gríni bend- ir Atli á að Brynhildur fái varla að stíga inn í eldhús nema til að vaska upp. „Á sunnudaginn fer ég svo með Brynhildi upp í Borgar- nes þar sem sýningar á Brák standa enn yfir,“ segir Atli Rafn en hann hefur ekki tölu á öllum þeim skiptum sem hann hefur séð Brák. „En það er alltaf jafn spennandi,“ segir hann glaðlega. Atli Rafn undirbýr nú næsta verkefni sitt sem verður að leik- stýra verkinu Fridu. „Leikritið fjallar um Fridu Kahlo og verður frumsýnt á stóra sviði Þjóðleik- hússins í september,“ segir hann en Brynhildur Guðjónsdóttir, kona hans, leikur aðalhlutverk- ið. Alls verða leikararnir tíu auk tveggja hljóðfæraleikara. „Nú erum við einmitt að hefj- ast handa við að safna mexíkósk- um höfuðfötum og ponsjoum sem við ætlum að nota í sýningunni,“ segir Atli Rafn en verður mjög dulur þegar hann er inntur eftir því í hvað flíkurnar verði not- aðar. „Það á eftir að koma í ljós. Við þurfum alveg helling og þetta má vera í hvaða ástandi sem er,“ segir Atli en þeir sem luma á slík- um höttum og skikkjum geta haft samband við Kristrúnu Hauks- dóttur í Þjóðleikhúsinu með því að senda póst á kristrun@leik- husid.is. solveig@frettabladid.is Auglýsir eftir mexíkóskum sombrerohöttum og slám Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson ætlar sér að slaka á um helgina. Fara á hestbak, elda góðan mat og fylgjast svo, líkt og svo oft áður, með konu sinni leika í uppsetningu á Brák á sunnudaginn. SUNNUDAGAR ERU BARNADAGAR í aðalsafni Borg- arbókasafnsins. Á morgun, 29. mars, klukkan þrjú mun Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, barnabókavörður í Sólheimasafni, vera með brúðusögustund. Brúðurnar hjálpa henni að segja frá Sokknum sem týndist. Einar Áskell, Greppikló, Elmar og fleiri þekktar sögu- persónur koma við sögu. Atli Rafn Sigurðarson, leikari og leikstjóri, leitar nú eftir mexíkóskum höttum fyrir uppsetningu á leikritinu Frida. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MasterCard Mundu ferðaávísunina! – helgarferð Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi í 3 nætur á Hotel Platanus *** með morgunmat. ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir HVEITIKÍM Náttúruleg vítamín- og próteinbomba Kynning í dag í Fjarðarkaupum, Hagkaup Skeifu og Smáralind, Krónu Granda og Yggdrasil. Náttúruleg fjölnæring 27% prótein 0% kólesteról Trefjaríkt Ríkt af andoxunarefnum Talið bæta þol og styrkja starfsemi hjarta- og æðakerfis Frábært fyrir uppbyggingu vöðva Fæst í eftirfarandi verslunum: Uppskriftabæklingur fylgir með í verslunum " Sjá nánari upplýsingar um hveitikím og uppskriftir á www.yggdrasill.is" VEÓ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.