Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 28. mars 2009 19
Kynntu þér Ríkisvíxlasjóð á www.kaupthing.is, hafðu samband við Ráðgjöf Kaupþings í síma 444 7000 eða komdu við í næsta útibúi.
Nýr og traustur kostur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og aðra fjárfesta.
Ríkisvíxlasjóður er fyrir þá sem kjósa að fjárfesta í eignum sem
tryggðar eru af ríkinu, vilja ávaxta fé sitt til þriggja mánaða eða
lengur og halda sveiflum í lágmarki.
RÍKISVÍXLASJÓÐUR
Víxlar og stutt skuldabréf útgefin af eða með ábyrgð íslenska ríkisins.
Sjóðnum er heimilt að fjárfesta allt að 10% í innlánum
Hentar þeim sem vilja fjárfesta í þrjá mánuði eða lengur
Litlar sveiflur í ávöxtun
Enginn binditími
ÞÉR BÝÐST EKKI MEIRA ÖRYGGI EN RÍKISÁBYRGÐ
10% innlán
90% ríkisvíxlar
og ríkisskuldabréf
Ríkisvíxlasjóður er verðbréfasjóður skv. lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Rekstrarfélag Kaupþings banka hf. Vakin er sérstök athygli á að almennt fylgir áhætta fjárfestingu
í hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða, t.d. getur fjárfesting rýrnað eða tapast að öllu leyti. Fyrri ávöxtun verðbréfasjóða gefur ekki vísbendingu um framtíðarávöxtun þeirra. Nánari upplýsingar um sjóðina, þ.á m. nánari
upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum þeirra, má finna í útboðslýsingu eða útdrætti úr útboðslýsingu sjóðanna sem nálgast má á www.kaupthing.is/sjodir
Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta tryggir innlán að lágmarki fjárhæð sem samsvarar EUR 20.887. Samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 6. október 2008 eru „innstæður í innlendum viðskiptabönkum og
sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi tryggðar að fullu“. Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er ekki kveðið á um gildistíma, en yrði hún felld úr gildi þá tæki við lágmarksvernd samkvæmt lögum nr. 98/1999, sem greinir frá að
ofan. Tryggingarsjóðurinn tryggir ekki tjón sem verður vegna taps á undirliggjandi fjárfestingum verðbréfasjóða s.s. skuldabréfum eða víxlum. Sjá nánar lög nr. 98/1999, um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta,
og heimasíðu sjóðsins, www.tryggingarsjodur.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
K
A
U
4
52
29
0
3/
09
„Ég vænti mjög mikils af fundinum. Það er góð stemning meðal landsfundar-
fulltrúa sem eru 1.900. Við erum að fara að kjósa okkur nýja formann og nýja
forystusveit þannig að þetta eru mikil tímamót fyrir flokkinn.
Eins þurfum við að gera upp mörg mál fyrir framtíðina, landið fór á hausinn
á vakt flokksins og það er ekki hægt að horfa fram hjá því. Við verðum að
gera það upp og komast inn í nýja framtíð. Þannig að stefnan verður að vera
kristalskýr þegar við höldum af þessum fundi.“
Jón Atli hefur ekki töluna á þeim landsfundum sem hann hefur farið á en
hann mun þó alltaf muna eftir þessum. „Þó að við höfum áður verið í kreppu
þá hafa þær aldrei verið í líkingu við þessa og það markar auðvitað mann-
skapinn og fundinn.“
Jón Atli Kristjánsson:
Kreppan setur mark á fundinn
Það er tvennt sem kemur upp í
huga Teits þegar hann er spurð-
ur hvað muni setja mest mark á
landsfundinn að þessu sinni. „Það
eru náttúrulega gríðarlega erfiðir
tímar fram undan og það dylst
engum hér. Við þurfum að marka
stefnu sem mun hjálpa fyrirtækj-
um að komast af og koma skikkan
á ríkisfjármálin aftur eftir áfallið.
En svo fer í hönd fyrsta alvöru
formannskosning síðan árið 1991
svo það er ákveðin spenna í loftinu þó að ég skynji nú að meðbyrinn er mun
meiri Bjarna [Benediktssonar] megin.“
Teitur er fyrsti varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Teitur Björn Einarsson:
Fundur með formannsslag